Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 44

Skógræktarritið - 15.10.2003, Blaðsíða 44
Uppruni og æskuár Ég er fædd í Skógum í Kol- beinsstaðahreppi. Foreldrar mfn- irvoru Guðjón lónsson úr Hnappadal í Kolbeinsstaða- hreppi og Ágústa Júlíusdóttir, ættuð úr Svarfaðardal. Móðir mín var á margan hátt nútímakona, mjög félagslynd og fyrir aldamót- in 1900 ræktaði hún kartöflur og rófur í Svarfaðardalnum. Frá henni hef ég efalaust þessa miklu ræktunarþörf. Við systkinin vor- um 5. Móðir mín missti föður sinn þriggja ára gömul. Hún var send í Skagafjörð 12 ára gömul. Þar var hún í 12 ár og eignaðist stelpu en átti ekki samleið með þarnsföðurnum. Þá fer hún sem vinnukona að Álftanesi á Mýrum. Tveimur árum sfðar kynnist hún föður mínum sem hafði þá tekið við búi á Skógum að bróður hans látnum. Ég held að hún hafi vilj- að losna úr vinnumennskunni og sagði bara já þegar pabbi bað hana að giftast sér. Reyndar var þetta ekki nein alsæl lukka því að þau áttu ekki mikið skap saman voru á margan hátt mjög ólík. Ég var fjögurra ára þegar við fluttum frá Skógum á Mýrarnar að Kvísl- höfða. Þar fengu foreldrar mínir kot og voru leiguliðar. Ég var því alin upp sem kotakrakki en bar þó enga sérstaka virðingu fyrir heldri bændunum f sveitinni. Sagði það sem mér sýndist við hvern sem var. Ég var sjö ára gömul þegar bróðir minn fæddist. Þegar mamma komst á fætur fór hún beint í heyskapinn. Ég var heima og tók ábyrgð á þeim litla og systkinum mfnum eftir það. Ég man svo vel eftir því hvað ég var fljótt fullorðinsleg. Held að krakk- ar þroskist mikið á því að vera falin ábyrgð. Nú bregður hins vegar svo við að unglingar mega aldrei bera ábyrgð. Þetta finnst mér ekki rétt uppeldi. Byrjaði búskap snemma Maður byrjaði nú ekki fyrr en 9 ára f skóla og alls var ég 20 vikur f barnaskóla. Það er öll sú mennt- un sem ég hef fengið. Það er sko ekki skrýtið að ég láti dálftið á mér bera. Mér finnst nú samt að ég hafi lifað glaða og góða æsku. Reynd- ar stefndi hugurinn á skólavist í húsmæðraskóla eins og stelpur á þessum árum dreymdi um. Ég fór f vist að Kolviðarnesi 16 ára og ætlaði að safna mér fyrir skóla- vistinni. Þarvoru mæðginin Mar- grét Hannesdóttir, ættuð úr Húnavatnssýslu, trúuð og vel gef- in kona, og Guðmundur Guð- mundsson. Hún var orðin um átt- rætt og orðin ófær um að mjólka og ráða fram úr heimilisstörfum. Margrét hafði lengi beðið Guð um að gefa Munda sínum konu. Hafði hana dreymt að til hennar kæmi stúlka með miklu kasti sem strunsaði inn f stofuna með skrýtna húfu á höfði. í draumnum 42 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.