Skógræktarritið - 15.10.2003, Síða 46

Skógræktarritið - 15.10.2003, Síða 46
Mynd 5. í túnjaðrinum ræktar Margrét nytjaskóg, m.a. jólatré sem hún hlífir með öllum ráðum. Ýmislegt sem ekki er lengur til gagns notar hún sem skjólgjafa. Skógræktarstarfið Ég hafði komið með nokkrar plöntur og anga með mér frá Kol- viðarnesi og setti þær hér við bæinn. En svo komu börnin hvert af öðru og ýmislegt að stússa. Þegar ég gekk með áttunda barn- ið, einhvern tíma fyrir 1960, áskotnuðust mér 700 birkiplönt- ur. Mundi minn var svo vænn að girða af spildu í brekkunni ofan við bæinn. Ég fór að baksa við að koma plöntunum niður og vildi gera það áður en ég legðist á sæng. Ég var reyndar orðin dálít- ið þung á mér þarna í brattanum en skömmu eftir að allar plöntur voru komnar í jörð, þann 23. júní, átti ég strákinn Tryggva og gekk allt að óskum. Þannig hófst minn skógræktarferill fyrir alvöru. Um miðja síðustu öld blossaði upp skógræktaráhugi hér í sveit- inni, í kjölfar þess að Hákon Bjarnason kom og hélt fræðslu- fundi. Þá var Þórður Gíslason á Ölkeldu kosinn formaður og var það um margra áratuga skeið. Hákon var svo innlifaður og sannfærandi að allir hrifust af þessari hugsjón sem hann boð- aði. Fólk kom með skóflur og skógarhaka og gróðursetti í gríð og erg. Til marks um þann mikla áhuga sem var hér á þessum tíma þá gáfu hjónin á Hofsstöð- um, Eggert Kjartansson og Sig- ríður Þórðardóttir ljósmóðir, land til skógræktar, bæði Skógræktar- félagi Heiðsynninga, þar er kall- aður Hofsstaðareitur, og kvenfé- laginu reit sem heitir Másstaða- byrgi. Þessi gjöf lýsti mikilli fram- sýni og þeirri bjartsýni sem ríkti í garð skógræktar. í Másstaðabyrgi hafa kvenfélagskonur unnið mik- ið og gott starf í gegnum árin. Við erum nú með hugmyndir um að gera þessum skógarreitum til góða í samstarfi við Opinn skóg og hefja framkvæmdir á næsta ári. Félagið fékk nýtt líf með Land- græðsluskógaátakinu árið 1990. Um það leyti tek ég við formannsstarfinu og fæ marga góða í lið með mér. Ég skrifaði oddvitum í þremur hreppum; Kolbeinsstaðahreppi, Eyjahreppi og Miklaholtshreppi og fékk lönd í verkefnið. Þetta hafðist af þvf að ég fór og talaði við þá alla í framhaldinu. Einhverjir gárungar hafa sagt mér að ég hafi talað svo mikið um skógrækt að þeir hafi fengið alveg nóg og ekki séð ann- að ráð en að láta okkur fá landið. Það er svo annað mál að ég get verið ofvirk f þvf sem ég tek fyrir hendur. Hvað um það, þarna lögðust margir á eitt og allt unn- ið í þegnskaparvinnu. Það var glóandi áhugi og mikið unnið. Á næstu árum nýttum við okkur öll tækifæri til þess að fá fólk til þess að vinna við gróðursetningu og nú er þetta mikið að koma til og á eftir að verða stórkostlegt svæði í framtíðinni. Mynd 6. Séð frá Kolviðarnesi við Löngufjörur, þar sem Margrét byrjaði sinn búskap, í átt að Dalsmynni. 44 SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.