Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 84

Skógræktarritið - 15.10.2003, Page 84
Sögubrot Saga Finnlands er saga þjóðar sem lengst af var undirokuð af stórveldum í Evrópu og átökum þeirra á milli. Par koma næstu nágrannar þeirra, Svíar og Rúss- ar, einkum við sögu. Þegar keisaranum var steypt af stóli í Rússlandi í byltingu bolsé- vika, ákváðu Finnar að nú væri þeirra tækifæri komið. Þeir Iýstu yfir sjálfstæði Finnlands, þann 6. desember 1917. En Adam var ekki Iengi í Paradís. Finnska þjóð- in fór ekki varhluta af þeim tröllslegu átökum sem fylgdu rússnesku þyltingunni. í Finnlandi þraust út borgara- stríð milli svonefndra hvftliða, sem studdir voru af borgaraleg- um öflum í þéttbýlinu og rauð- liða úr röðum verkamanna og bænda. Baráttan var hatrömm og skildi eftir sig djúp sár. Talið er að 6.500 hafi fallið í beinum strfðsátökum og allt að 10.000 manns til viðbótar af völdum strfðsaðgerðanna. Rauðliðum gekk betur í upp- hafi og nutu stuðnings rúss- neskra hersveita. Hvítliðar sóttu í sig veðrið, þegar leið á vorið, með Gustaf Mannerheim herfor- ingja f fararbroddi. Átökunum laukþann 16. maí þegar hvítliðar náðu Helsingfors á sitt vald. f kjölfarið voru um 12.000 rauðlið- ar handteknir og sátu margir þeirra lengi í fangelsum. 125 rauðliðar voru dæmdir til dauða og líflátnir. Þessir hörmungatím- ar hafa alla tfð síðan hvílt sem dimmur skuggi á finnsku þjóð- inni. Fra heimsókn hópsins til sögunarmyllu „Finnforest Kerto" um 60 kílómetra vestan við Helsinki. Síðar um daginn var skoðuð risa- stóra pappírsverksmiðjan „Kirkiemi" þar sem notuð var biæösp sem hráefni og afraksturinn var að þeirra sögn hágæða pappír sem notaður er í helstu gianstímarit Evrópu. í síðari heimsstyrjöldinni náðu Rússar syðstu héruðum Finn- lands og innlimuðu Kirjálaeiðið. Hundruð þúsunda Finna flúðu frá þessum svæðum. Þeir sem eftir SKÓGRÆKTARRITIÐ 2003
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.