Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 11

Íslenska þjóðfélagið - 01.08.2023, Blaðsíða 11
Bjarki Þór Grönfeldt og Vífill Karlsson 11 .. • Akrahreppur • Árneshreppur • Ásahreppur • Eyja- og Miklaholtshreppur • Fljótsdalshreppur • Flóahreppur • Helgafellssveit • Húnavatnshreppur • Kjósarhreppur • Skagabyggð • Skorradalshreppur • Tjörneshreppur Í lok greinarinnar verður horft til sértekjusveitarfélaga annars vegar og þeirra sveitarfélaga sem keyptu skólaþjónustu af öðrum sveitarfélögum hins vegar. Það verður útskýrt betur seinna. Útbúnar voru sérstakar breytur til þess (BSES, BSST, DSES, DSST og DSSTES, sjá töflu 2). Sértekjusveitar- félög eru þau kölluð sem ætla má að hafi óvenju háar tekjur (hlutfallslega), t.d. af stórum eignum eins og virkjunum, stórum verksmiðjum eða mörgum sumarhúsum. Þessi tvö einkenni gætu gefið slíkum sveitarfélögum annað svigrúm til þjónustu eins og seinna verður rakið. Tölfræðilegt yfirlit og nánari skilgreiningar er að finna í töflunum hér á undan og skilið er á milli háðra breyta (Tafla 2) og óháðra breyta (Tafla 3). Ýmislegt áhugavert er að finna þar eins og t.d. að um 12% safnsins telst til hreinna dreifbýlissveitarfélaga eða um 300 þátttakendur (Tafla 2). Þar af eru um 5% þátttakenda sem teljast búa í hreinum dreifbýlissveitarfélögum sem reka ekki skóla og dreifbýlissveitarfélögum sem hafa sértekjur en eru ekki með skóla í rekstri (DSES og DSSTES í töflu 1). 4,3% þátttakenda býr síðan í hreinum dreifbýlissveitarfélögum sem reka sína eigin skóla og hafa sértekjur (DSST í töflu 1). Það má því segja að fyrri greiningin sé tölfræðilega sterkari með 300 svörum en seinni greiningin þar sem þessum 300 er skipt upp á milli þriggja leppbreyta (e. dummy variable) (DSES, DSST og DSSTES) og sé eingöngu gerð til að draga fram vísbendingar. Takið eftir því að fjöldi athugana er misjafn og má útskýra á tvennan hátt. Þar sem munurinn er mestur (háðu breyturnar) skýrist af því að ekki var spurt um sorpmál og ásýnd árin 2016 og 2017. Þar sem munurinn er minni skýrist af því að þátttakendur voru ekki þvingaðir til að svara öllum spurningum. Á staðalfráviki háðu breytanna kemur í ljós að þátttakendurnir eru mest ósammála um eftirtalda þætti, í þessari röð: Sorpmál, dvalarheimili, íþróttir og tómstundaiðkun og skipulagsmál. Þá verður reyndar að hafa í huga að sorpmálin voru bara með í könnuninni 2020. Mest voru þeir sammála um þjónustu við fólk í fjárhagsvanda, þjónustu við innflytjendur og ásýnd. Tvennskonar stikalausum prófum var beitt, t-próf og Mann-Whitney próf. Í þeim var prófað hvort munur væri á afstöðu hópanna tveggja (annars vegar íbúa hreinna dreifbýlissveitarfélaga og hins vegar blandaðra sveitarfélaga) varðandi gæði tiltekinna þjónustuþátta sveitarfélagsins en einnig almennt viðhorf íbúanna til síns sveitarfélags. Til frekari glöggvunar var ákveðið að nota raðkvarðalíkan (e. ordered response model) og þá var hægt að skoða hvort hóparnir væru mis ánægðir með sín sveitarfélög og þjónustu þeirra en um leið leiðrétt fyrir ýmsum mögulegum skýringum eins og það að afstaða íbúanna geti verið ólík, t.d. með rekstur leikskóla ef á heimilinu væru börn. Formúla 1. 9 þjónustu við fólk í fjárhagsvanda, þjón stu við innflytjendur og ásýnd. Tvennskonar stikal usum prófum var beitt, t-próf og Mann-Whitney próf. Í þeim var prófað hvort munur væri á afstöðu hópanna tveggja (annars vegar íbúa hreinna dreifbýlissveitarfélaga og hins egar blandaðra sveitarfélaga) v rðandi gæði tiltekinna þjónustuþátta sveitarfélagsins en einnig almennt viðhorf íbúanna til síns s eitarféla s. Til frekari glöggvunar var ákveðið að nota raðkvarðalíkan (e. ordered response model) og þá var hægt að skoða hvort hóparnir æru mis ánægðir me sín sveitarfélög og þjó ustu þeirra en um leið leiðrétt fyrir ýmsum mögulegum skýringum eins og það að fstaða íbúanna geti verið ólík, t.d. með rekstur leikskóla ef á heimilinu væru börn. Formúla 1. 𝑦𝑦!∗ = 𝑋𝑋!#𝛽𝛽 + 𝜀𝜀! Þess vegna var ákveðið að spyrja um aldur þátttakenda, félagslega stöðu fjölskyldu (býr eitt, börn á heimili), kyn og hvort viðkomandi væri innflytjandi. Ákveðið var að greina á milli skoðanakannana þar sem að árin 2016 og 2017 var hagkerfið í uppsveiflu en Covid-kreppan skollin á árið 2020. Þess utan var íbúafjöldi sveitarfélaganna tekinn með vegna þess að fjölmennari sveitarfélög eru almennt talin búa frekar við stærðarhagkvæmni en lítil og möguleikarnir því til að veita þjónustu almennt betri þar fyrir sömu upphæðir. 𝑋𝑋!# er vektor allra óháðra breyta sem taldar eru upp hér að ofan (Tafla 2) en fjöldi líkana vísar til fjölda óháðra breyta sem voru taldar upp hér að framan (Tafla 3). Raðkvarðalíkan þetta varð fyrir valinu vegna þess að það er sérstaklega hannað fyrir skoðanakannanagögn eins og þessi þar sem um er að ræða heiltölur og raðtölur. Niðurstöður Fyrst var framkvæmd greining á almennri spurningu: „Á heildina litið, hversu jákvætt eða neikvætt er viðhorf þitt til sveitarfélagsins sem þú býrð?“. Samkvæmt raðkvarðalíkaninu þá var afstaða íbúa hreinna dreifbýlissveitarfélaga ekki frábrugðin afstöðu íbúa blandaðra sveitarfélaga (Líkan 1, Tafla 4). Stikalausu prófin (Mann-Whitney og T-próf) stóðust ekki 5% marktektarkröfu en stóðust 10% marktektarkröfu. Þess utan, stóðst t-prófið ekki forsenduna um einsleita dreifni. Tafla 4. Niðurstöður þátta er tengjast umhverfismálum og almennu viðhorfi gagnvart eigin sveitarfélagi Skýribreytur (Líkan 1) Almennt viðhorf til sveitarfélagsins (Líkan 2) Skipulagsmál (Líkan 3) Ásýnd (Líkan 4) Sorpmál Aldur 1,54 (3,26)*** 1,11 (0,75) 0,61 (-2,49)** 1,97 (3,62)*** Börn á heimili 1,07 (0,72) 1,05 (0,58) 1,05 (0,42) 0,87 (-1,17) Býr einn/ein/eitt 0,96 (-0,35) 0,82 (-1,52) 0,97 (-0,18) 0,74 (-1,71)* Íbúar 0,78 (-5,47)*** 0,73 (-6,61)*** 0,90 (-1,73)* 0,84 (-3,04)** Kyn (karl = 1) 1,02 (0,24) 1,03 (0,39) 0,89 (-1,03) 1,14 (1,26) Menntunarstig 1,11 (4,54)*** 1,04 (1,59) 1,03 (1,07) 1,03 (0,87) Uppruni (erlendur =1) 0,92 (-0,52) 1,12 (0,65) 1,87 (2,88)** 1,82 (2,91)**
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.