Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 4

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 4
stjóri, Theódór Líndal, hæstaréttar- málaflutningsmaður, Hannes Jóns- son, dýralæknir, Eysteinn Jónsson, skattstjóri, og Helgi Bergs, forstjóri. Eins og sjá má af þessum nöfnum munu helztu forgöngumenn um þessa félagsstofnun hafa verið menn, er stóðu mjög framarlega í sam- vinnuhreyfingu bændanna, eða voru að lífsskoðun eindregnir sam- vinnumenn. Má því getum að því leiða, að aðdragandi þessarar félags- stofnunar muni hafa verið með nokkrum öðrum hætti en þeirra kaupfélaga og pöntunarfélaga verka- manna, er stofnuð eru bæði um líkt leyti og síðar, að hér muni meira hafa um ráðið skoðanaleg afstaða og trú á þýðingu og gildi samvinnu- hreyfingarinnar en bein efnahags- leg sjálfsvörn. Þó virðist ekki ósenni- legt, að það muni standa í nánu sambandi við hina alvarlegu við- skiptakreppu, er hafizt hafði árinu áður og náði hámarki sínu næsta ár, að þessi tilraun skyldi einmitt vera gerð á þessum tíma. Einmitt á slík- um tímum var þörfin brýnust fyrir kaupfélagsstarfsemi í höfuðstaðn- um. Raunar virðist rnega rekja upp- haf Kaupfélags Reykjavíkur til fé- lagsskapar meðal starfsmanna Sam- bands íslenzkra samvinnufélaga, Starfsmannafélags sambandsins, er fengizt hafði við vöruútvegun fyrir félagsmenn sína. Félagið hætti þess- ari starfsemi sinni við stofnun Kaupfélags Reykjavíkur, og flestir félagar þess gengu í hið nýja félag, og meiri hluti sjóða þess, 3000 kr., var afhentur kaupfélaginu. Þau ein- kenni, er þannig settu svip sinn á Kaupfélag Reykjavíkur við stofnun þess, héldust æ síðan. Um sama leyti og undirbúningur var hafinn um stofnun Kaupfélags Reykjavíkur var einnig í undirbún- ingi stofnun annars kaupfélags í bænum. Sú félagsstofnun var undir- búin af hálfu Alþýðusambands Is- lands, og stóðu þar að ýmsir leið- togar verkalýðssamtakanna og jafn- aðarmanna í bænum. Á undirbún- ingsfundinum fyrir stofnun K. R. voru uppi raddir um það, að rétt væri að leita samvinnu við þessa aðila og stofna eitt sameiginlegt kaupfélag. Eitt fyrsta verk undir- búningsnefndarinnar var einnig að kjósa fulltrúa til viðtals við nefnd frá Alþýðusambandi íslands, og fóru samningaumleitanir fram allan septembermánuð og fyrri hluta okt- óbermánaðar. I sambandi við þessar samninga- umleitanir kemur í ljós atriði, sem frá öndverðu hefur haft mikla j)ýð- ingu og verið mikið deilumál í ís- lenzkri samvinnuhreyfingu, ekki sízt í höfuðstaðnum, en það er sam- ábyrgðin. Flest kaupfélög landsins höfðu snemma tekið upp í lög sín ákvæði um ótakmarkaða ábyrgð fé- lagsmanna á skuldbindingum félags- ins, og á stofnfundi Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga árið 1902 var samþykkt. að leggja áherzlu á, að öll kaupfélögin tækju slík ákvæði í lög sín. Skyldu ábyrgðarákvæðin vera orðuð þannig: „Með undir- 34 Félagsrit KRON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.