Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 8

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 8
stofnfjárframlags, er greiða þurfti til að öðlast félagsréttindi, lækkaður úr 50 kr. í 25 kr., og skyldu eftir- stöðvarnar síðan greiðast með 10 kr. á ári, og arði af viðskiptum fyrst og fremst varið í þessu skyni. Eng- ar aðrar breytingar, er máli skipta, voru nokkru sinni gerðar á lögum félagsins. Stofnsjóðsinneignir námu allan starfstíma félagsins rétt um 100 kr. að meðaltali á félagsmann, og ber það vott um, að mikill hluti félagsmanna hafi ekki náð að greiða fullt stofnsjóðsframlag. 2. Starfsemi Starafsemi Kaupfélags Reykjavík- ur var í fyrstu ekki stórvægileg. Húsnæði var fengið í vörugeymslu- liúsi SÍS og var ekki tekin leigu fyrsta sprettinn. Fékkst félagið ein- göngu við pöntunarstarfsemi þar til í júnímánuði 1933, að sölubúð var sett á fót. Fullkomnar upplýsingar um rekstur félagsins og efnahag eru ekki til fyrir þetta tímabil, áður en sölubúðin var opnuð. Þó ber skýrsh formanns á aðalfundi hinn 6. marz 1933 það með sér, að frá því að starf- semin hófst í desembermánuði 1931 og til aðalfundarins 1933 höfðu ver- ið afgreiddar 12 pantanir, eða nokkru minna en ein á mánuði til jafnaðar. Nam söluverð þessara pantana alls 57.400 kr. Þegar í byrj- un var gerð nokkur tilraun til að hefta starfsemi félagsins, þar sem heildsölufyrirtæki bæjarins, að eim, undanteknu, neituðu að eiga við- skipti við það. Þetta kom þó ekki að sök, þar sem félagið átti traustan bakhjarl, þar sem SÍS var, og fékk erlendar vörur fyrir þess tilstilli. Jafnframt pöntunarstarfseminni starfaði félagið að.því að útvega meðlimum sínum afslátt hjá öðrum fyrirtækjum á vörum, sem það sjálft verzlaði ekki með. Tókst að útvega slíkan afslátt, er nam frá 5 til 20%, á brauði, fiski, kjöti, kolum og skó- fatnaði. Eitt af fyrstu verkefnum fé- lagsins var ennfremur að annast kaup á mjólk og sjá um dreifingu hennar til meðlimanna. Var mjólk- in keypt lijá Mjólkurbúi Ölfusinga og fór þessi starfsemi að nokkru fram í samvinnu við Kaupfélag al þýðu og síðar Alþýðubrauðgerðina. Mun verðið yfirleitt hafa verið um 10% lægra en venjulegt mjólkur- verð. Þessi starfsemi hætti um ára- mótin 1934—35 vegna hinna nýju mjólkursölulaga. Á fyrsta aðalfundi félagsins, 15. apríl 1932, telur formaður, að fé- lagið hafi enn ekki bolmagn til að setja upp sölubúð, og kennir þar um fámenni félagsins og erfiðleik- um þeim, er stöfuðu af innflutn- ingshöftunum. Meðlimir, er skiptr við félagið, eru þá taldir 82, en stofnendur höfðu verið 50. Sköntmu síðar er þó farið að vinna að því að auka starfsemina mjög verulega. Mikill styrkur varð félaginu að því, að ríkisstjórnin bauðst til þess að leigja félaginu lóð undir sölubúð á mjög hentugum stað í bænum, í Bankastræti 2, og sömuleiðis brauð- gerð ríkisins á sama stað. Um haust- 38 Félagsrit KRON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.