Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 13

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 13
EIGNIR 31. des. 1933 31. des. 1934 31. des. 1935 31. des. 1936 ágúst 1937 kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % 1. Handbært fé 3.627 8.0 546 0.9 574 0.8 14.749 13.3 1.522 1.9 2. Vörubirgðir og útist. skuldir 28.289 62.5 39.903 68.7 57.827 77.1 80.365 72.3 61.643 77.0 3. Húseign, áh. 13.383 29.5 17.610 30.4 16.571 22.1 16.107 14.4 16.931 21.1 Alls 45.299 100.0 58.059 100.0 74.972 100.0 111.221 100.0 80.096 100.0 SKULDIR 31. des. 1933 31. des. 1934 31. des. 1935 31. des. 1936 ágúst 1937 E Lán til kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % skamms tíma 7.572 16.7 14.972 25.8 18.674 24.9 43.322 39.0 47.660 59.5 2. Lán til langs tíma ... . 8.195 18.1 6.738 11.6 6.122 8.2 5.530 5.0 3. Eigið fé 29.532 65.2 36.349 62.6 50.176 66.9 62.369 56.0 32.436 40.5 Alls 45.299 100.0 58.059 100.0 71.972 100.0 111.221 100.0 80.096 100.0 Þessar tölur bera það með sér, að efnahagsaðstæður K. R. hafa ætíð verið mjög tryggar, þar sem tiltölu- lega mjög mikill hluti af rekstrarfé þess hefur verið eigið fé félagsins eða meðlima þess, eða yfirleitt á rnilli 60 og 70%. Þó hefur aðstaðan farið versnandi, hvað þetta snertir árið 1936, og mjög verulega árið 1937, og nam eigið fé aðeins um 40% af rekstrarfé félagsins, er það hætti störfum. Tölurnar fyrir þetta ar eru þó ekki vel sambærilegar við hinar fyrri. Sé þetta síðasta ár und- anskilið, hafði K. R. nriklu tryggari aðstöðu, hvað þetta snertir, en t. d. I’öntunariélag verkamanna, sem náði þeim árangri beztum að hafa 40% af rekstrarfénu eigið fé árið 1936. Er þetta eðlilegt, þar sem frá upphafi hafði verið lögð sérstök á- herzla á það í K. R. að hafa sem mest eigið fé í rekstrinum, t. d. með háum stofngjöldum, og leggja ekki Félagsrit KRON út í meiri háttar framkvæmdir, fyrr en fjárhagsgrundvöllurinn væri tryggur. Samanburður á milli livers liðanna 1., 2. og 3. innbyrðis eigna- og skuldamegin gefur liugmynd um greiðslugetu (likviditet) fyrirtækis- ins. Sýnir sá samanburður, að eigið fé hefur ætíð numið miklu meiru en húseignir og áhöld, en hins vegar hefur handbært fé aldrei svarað nema að litlu leyti til stuttra lána, og hafa stutt lán, sem handbært fé hefur ekki verið til fyrir, numið urn 25% af skuldunum árin 1934—36, en miklu meiru 1937. Eftir því sem gerzt hefur á þessum tíma verður þetta þó sjálfsagt að teljast góð að- staða, og er hún allmiklu betri en t. d. hjá Pöntunarfélagi verkamanna um sama leyti. Fróðlegt er einnig í þessu sam- bandi að athuga, hvernig stofnsjóðir og allt eigið fé hefur breytzt miðað við tölu meðlima. Eftirfarandi tafla 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.