Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 14

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 14
sýnir tölu meðlima, og stofnsjóðs- inneign og eigið fé að meðaltali á meðlim. Stofnsjóður og eigið fé er miðað við áramót, en meðlimatalan Meðlimatala á aðalfundi ............. Stofnsjóður á meðlim i árslok, kr.... Eigið fé á meðlim í árslok, kr....... Þessar tölur sýna til þess að gera mjög litla aukningu á stofnsjóði og eigin fé að meðaltali á meðlim. 5. Tekjuafgangur og ráðstöfun hans Eftirfarandi tafla gefur yfirlit urn tekjuafgang K. R. árin 1932—36, við aðalfund, sem haldinn er nokkru seinna, og er þetta því ekki alveg sambærilegt, en nær verður ekki komizt. 1933 1934 1935 1936 1937 107 119 133 196 227 94 107 100 110 248 273 256 275 og hvernig honum var ráðstafað. Tölurnar eru fyrir öll árin, nema það seinasta, raunveruleg ráðstöfun, en fyrir 1936 áætluð ráðstöfun sam- kvæmt samþykkt aðalfundar. Árin 1932 og 1933 eru talin saman, þar sem ekki var hæg't að aðgreina þau: 1932-33 1934 1935 1936 Samtals kr. % kr. % kr. % kr. % kr. % í varasjóð........... 3.746 37.5 3.838 25.0 6.069 28.9 7.167 35.5 20.820 31.3 í stofnsjóð ......... 1.802 18.1 4.314-28.0 4.552 21.7 2.000 9.9 12.668 19.0 Úthlutað ............ 3.926 39.4 7.241 47.0 10.379 49.4 10.000 49.6 31.546 47.4 Óráðstafað.......... 1.008 5.0 1.008 1.5 Til starfsm......... 500 5.0 ' 500 0.8 Alls 9.974 100.0 15.393 100.0 21.000 100.0 20.175 100.0 66.542 100.0 Samkvæmt þessari töflu liefur tekjuafganginum, sem samtals nam 66.500 kr. þessi fimm ár, verið varið þannig, að röskum 47% eða um 31.500 kr. hefur verið iitldutað til félagsmanna, urn 19% hefur verið lagt í stofnsjóð, en um 33% hafa gengið til varasjóðs eða verið óráð- stafað. Um 66% af tekjuafgangi hefur þannig verið greitt beint til félagsmanna eða í sjóð sem séreign þeirra. Á hvern félagsmann hafa þessar greiðslur numið að meðaltali sem hér segir: 1932-33 1934 1935 1936 kr. kr. kr. kr. Úthlutað ;í félagsmann . 37 61 78 51 I.agt í stofusjóð á félagsmann . 17 36 34 10 Alls 54 97 112 61 Þessar tölur eru meðaltölur fyrir alla félagsmenn, og liafa þessar greiðslur að sjálfsögðu dreifst mjög misjafnlega á félagsmenn, þar sem þær miðuðust við viðskipti. Yfirleitt var greitt í arð af viðskiptum við búð 10% og 2% í stofnsjóð. 44 Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.