Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 15

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 15
Stjórn Kaupfélags Reykjavikur 1937. Fremri rööfrá vinstri: Fálmi Hannesson, Theódór B. Lindal, SigurÖur Jónasson. Aftari röö: Guðbr. Magnússon, Arni Benediktsson 6. Forustumenn Áður hefur verið getið þeirra manna, er lrelzt höfðu forgöngu um stofnun K. R., og sátu í nefnd til undirbúnings stofnunar þess. í stjórn félagsins, sem skipuð var fimm mönnum, áttu tveir menn sæti allan tímann, sent félagið starf- aði. Voru það þeir Pálmi Hannes- son, rektor, og Tlieódór Líndal, hæstaréttarmálaflutningsmaður. — Eftirtaldir menn áttu sæti í stjórn- inni lengri eða skemmri tíma: Ey- steinn Jónsson, skattstjóri, 1931— 1935, Helgi Lárusson 1931—1933, Hannes Jónsson, dýralæknir, 1931— 1937, Árni Benediktsson 1933— 1937, Vilmundur Jónsson, land- læknir, 1935—1936, Guðbrandur Ma gnússon, forstjóri, 1936—1937, og Sigurður Jónasson, forstjóri, 1937. Formaður félagsins var Eysteinn Jónsson frá stofnun, þar til hann sagði af sér 1935, er hann hafði tek- Felagsrit KRON ið við ráðherradómi. Var Pálmi Hannesson formaður eftir það, þar til 1937, en þá var Theódór Líndal kosinn formaður. Helgi Lárusson var framkvæmdastjóri félagsins all- an þann tíma, sem það hafði fram- kvæmdastjóra, eða frá 1933. 7. Yfirlit Kaupfélagi Reykjavíkur tókst al- drei að ná hárri meðlimatölu. Að vísu óx meðlimatalan úr 50 við stofnun félagsins í 227 árið 1937, eða 4—5 faldaðist, en í eins stórum bæ og Reykjavík, og ekki sízt samanborið við hinn öra vöxt Pöntunarfélag veiTamanna, verð- ur þetta þó að teljast lítið. Hvað eftir annað er því á félagsfund- um lýst, hvílíkt höfuðatriði það sé fyrir vöxt og viðgang félagsins, að meðlimum þess fjölgi, og gerðar eru sérstakar ráðstafanir í því skyni, t. d. þær lagabreytingar, sem gerðu 45 L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.