Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 21

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 21
Og mynduðu félagsmennirnir í hverju hverfi félagsdeild. Þessar nýju deildir höfðu miklu þrengra verksvið, en þær gömlu. Þær höfðu ekkert beint með pantanir eða vöru- dreifingu að gera, en fundir þeirra áttu hinsvegar að ræða reikninga félagsins og lagabreytingar og kjósa fulltrúa á aðalfund, einn fyrir hverja 20 meðlimi. Telja má víst, að aðaltilgangur þessa fyrirkomu- lags hafi verið að halda nánu sam- bandi milli meðlima og félagsstjórn- ar, og hafi deildarstjórnir og deild- arfulltrúar átt að vera þar tengilið- ir. Um leið bar þetta fyrirkomulag nokkurn keim af því eldra og upp- runalegra. Það kemur í ljós í fund- argerðum, að þessar breytingar hafa mætt nokkurri andstöðu, og hafa sumir félagsmanna viljað halda í hið gamla skipulag að einhverju leyti. Þó voru þessar lagabreytingar að miklu leyti staðfesting á orðnum hlut, því að pöntunardeildirnar inn- anbæjar höfðu á árinu flutt af- greiðslu sína til Pöntunarfélagsins. I hinum breyttu lögum var álagn- ing á pöntunarviðskipti ákveðin 10%, en í búð skyldi vöruverð vera sem lægst, eða yfirleitt 10% undir kaupmannaverði, en þá eingöngu selt félagsmönnum. Af útborganleg- um arði skyldu 3/5 leggjast í stofn- sjóð sem séreign félagsmanna og á- vaxtast með 4%. Ennfremur skyldi varasjóðstillag verða 1% í stað li/2% °g leggjast jafnt á pöntunar- viðskipti sem önnur viðskipti. Á- kvæðið um, að varasjóð mætti ekki nota í rekstrinum, var fellt burtu, enda mun því ekki hafa verið fram- fylgt að öllu leyti. Á sambandi Pöntunarfélagsins við deildirnar í úthverfunum, sem halda áttu hinu gamla skipulagi þrátt fyrir lagabreytingarnar, virð- ast hafa verið allmiklir örðugleikar. Munu þeir örðugleikar fyrst og fremst hafa stafað af því, að erfitt var að halda uppi hinu gamla af- greiðslufyrirkomulagi, en þó ekki vegna fjarlægðarinnar hægt að flytja afgreiðsluna til húsakynna Pöntun- arfélagsins inni í bænum. Oskuðu því úthverfadeildirnar eindregið eftir sölubúðum í hverfum sínum, en þeim kröfum taldi félagsstjórnin sio eisa erfitt að sinna að svo stöddu, o o vegna fjárskorts og af ótta við, að slíkar búðir gætu orðið baggi á fé- laginu. Þessi ágreiningur varð til þess, að Grímsstaðaholtsdeildin gekk rir Pöntunarfélaginu í marz 1936. Hef- ur sú deild ætíð síðan starfað sem sjálfstætt kaupfélag. En einnig í út- hverfunum færðist starfsemin meir og meir burt frá hinu gamla fvrir- komulagi. í marz 1936 tekur Pönt- unarfélagið þannig t. d. að fullu að sér pöntunarafgreiðslu Skerjafjarð- ardeildarinnar. í ársskýrslunni fyrir árið 1936 er sagt, að enn séu tvö félög í bænum, auk þeirra utan- bæjarfélaga, sem þá voru komin í samband við félagið, sem enn af- greiddu vörur sínar sjálfar, en að þau myndu þá fljótlega yfirfæra hana til Pöntunarfélagsins. Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.