Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 31

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 31
stöfun hans ákveðna á aðalfundi ev að ræða. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig átti að ráðstafa tekjuafgangi jressa árs samkvæmt ákvörðun aðal- fundar. Tekjuafgangur er hér tal- inn nokkuð meiri en í rekstraryfir- Iitinu að framan, þar senr með eru hér taldir liðir, sem ekki beint hafa með vörusöluna að gera, og enn- fremur arður, sem ekki hafði verið sóttur og því fallið til félagsins: 1936 1. I varasjóð kr. % 7.150 15.0 2. í stofnsjóff 19.749 41.4 3. Úthlutað 15.799 33.0 4. Óráðstafað 3.077 6.4 5. Til starfsmanna .. 2.033 4.2 Alls 47.808 100.0 Samanborið við K. R. er hér all- miklu minna hundraðshluta úthlut- að til félagsmanna, en í stað þess nieira lagt í séreignarsjóð þeirra, stofnsjóðinn. Sömuleiðis er vara- sjóðstillagið nokkru minna í P. V. 8. Forustumenn Þeir raenn, er voru stofnendur, brautryðjendur og forustumenn Pöntunarfélags verkamanna, voru allir úr hópi reykvískra verka- manna, að framkvæmdastjóranum og nokkrum öðrum starfsmönnum undanteknum. Fvrsti pöntunar- stjóri Skerjafjarðardeildarinnar, sem talin er fyrsta pöntunardeildin, var Sigurvin Össurarson, í fyrstu stjórn félagsins áttu Jressir menn sæti: Stefán Árnason, formaður, Ad- °lf Petersen, ritari, Reynir Snjólfs- Fclagsrit KRON Sigurvin Össurarson son, Sveinbjörn Guðlaugsson, Jón Einarsson, Þormóður Guðmunds- son og Indriði Halldórsson. Á aðal- fundi 1935 gekk Indriði Halldórs- son úr stjórn og var Aðalsteinn Guð- mundsson kosinn í hans stað. Skömmu síðar sagði ritarinn, Adolf Petersen, sig úr stjórninni, að því er virðist aðallega vegna ágreinings um lausn viðskiptabannsins. Tók þá varamaður hans, Pétur Lárusson, sæti í stjórnipni, en Jón Einarsson varð ritari. Á aðalfundi 1936 var Þorlákur G. Ottesen kosinn í stjórn ina í stað Þormóðs Guðmundssonar. Um sama leyti sagði formaðurinn, Stefán Árnason, af sér vegna ágrein- ings Jress, er var ríkjandi á milli fé lagsins og deildar þeirrar, Gríms- staðaholtsdeildarinnar, er hann var fulltrúi lyrir, og sem leiddi til þess, að deildin gekk úr félaginu. Var Þorlákur Ottesen þá kosinn formað- ur, en Ásgrímur Gíslason tók sæti í stjórninni í stað Stefáns. Pétur Lárusson hætti einnig störfum í stjórninni um þetta leyti og tók 61
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.