Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 32
Stjórn Pöntunarfél.
verkamanna 1937.
Fremri röð frá vinstri:
Reynir Snjólfsson,
Þorlákur G. Otlesen,
Aðalst. Guðmundsson
Aftari röð:
Sveinbj, Guðlaugss.,
Jón Einarsson,
(Bergstein Hjörleifs-
son vantar á mynd-
ina).
Bergsteinn Hjörleifsson þar sæti í
hans stað. Framkvæmdastjóri félags-
ins var frá upphafi Jens Figved, og
af öðrum starfsmönnum má sérstak-
lega nefna Ársæl Sigurðsson, skrif-
stofustjóra, og Jón Einarsson.
í þessu sambandi er rétt að minn-
ast sérstaklega á framkvæmdastjóra
félagsins, Jens Figved. Að sjálfsögðu
er erfitt eða ómögulegt að meta starf
hvers einstaks í eflingu félagsskapar
eins og Pöntunarfélagsins, en hjá
Jiví getur þó ekki farið, að nafn
Jens Figveds hlýtur þar alltaf að
bera hæst. Sá ágæti árangur, sem
náðist á hinum stutta starfstíma fé-
lagsins, sá stórhugur og dirfska, er
einkennir stjórn Jiess, mun ætíð
fyrst og fremst vera þakkað honum
og hans áhrifum, að svo miklu leyti
sem verk einstakra manna koma þar
til greina.
9. Skoðanir og hugmyndir
Af lögum Pöntunarfélagsins og
ekki sízt af ýmsum greinum í Pönt-
62
unarfélagsbiaðinu er liægt að gera
sér nokkra grein fyrir þeim skoðun-
um og hugmyndum, er efst voru á
baugi meðal forustumanna félags-
ins.
Pöntunarfélagið var félag verka-
manna. Á Jietta var í fyrstu lögð
slík megináherzla, að segja má, að
litið hafi verið á félagið sem stéttar-
félag, ldiðstætt verkalýðsfélögunum,
Jens Figved
Félagsrit KRON