Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 33

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 33
sem háði baráttu sína fyrir bættum kjörunr og auknum réttindum stétt- arinnar á öðrum vettvangi og með öðrum aðferðum en þau. í 2. gT. hinna fyrstu laga félagsins er annað aðalmarkmið þess talið vera: „Að styrkja verkalýðinn í baráttu hans fyrir bættum kjörum nreð fræðslu- starfsemi og á annan hátt, er kann að verða samþykktur.“ Enn greini- legar kemur þetta í ljós í sambandi við viðskiptabannið, sem í Pöntun- arfélagsblaðinu er túlkað algerlega sem liður í stéttabaráttunni. Þar seg- ir m. a.: ,,í þessu (viðskiptabamr- inu) kemur það fram með allra skýr- asta móti, að hér rekast á tvennir algerlega gagnstæðir hagsmunir: Hagsmunir hinnar vinnandi stéttar með Pöntunarfélag verkamanna senr fulltrúa og hagsmunir yfirstétt- arinnar, sem í þessu máli teflir fram Félagi íslenzkra stórkaupmanna sem lulltrúa sínurn." Oa: enn fremur: „Þessar ofsóknir Ireildsalanna á hendur pöntunarfélaginu eru um leið full viðurkenning þess, að félag- ið hefur rækt stéttarskyldur sínar gagnvart verkalýðsstéttinni, og að því hefur með talsverðum árangri tekizt að vinna-gagn hagsmunamál- um hennar.“ í öðru tölublaði Pönt- unarfélagsblaðsins birtist grein, er nefndist „Lýðræði" og stendur þar m. a.: „Pöntunarfélag verkamanna er stéttarfélag verkalýðsins í bænum. f ullkomið lýðræði á að kenna fólk- mu það, að raunverulega eigi það þennan félagsskap, að félagið sé Félagsrit KRON hluti af tilveru þess, af lífi þess og starfi. Fyrri en félagið hefur vaxið saman við verkalýðsstéttina eftir leiðum lýðræðisins, er tilvera þess ekki fullkomlega tryggð. Hver verkamaður verður að skilja það, að Pöntunarfélagið er honum nauð- syn á sama liátt og verkalýðsfélag, að þessi tvenns konar félagsskapur hefur hvor sitt hlutverk að rækja í hagsmunabaráttu stéttarinnar og bætir hvor annan upp.“ Á þessari afstöðu verðuKþó fljót- lega allmikil breyting. Það er hætt að tala um félagið sem verkamanna- félag sérstaklega, en í stað þess lögð meiri og meiri áherzla á, að félagið sé almennt neytendafélag. í grein í Pöntunarfélagsblaðinu (4. tbl. 1936), um það bil ári síðar en grein- ar þær birtust, er áður var vitnað í, er lýst starfi og stefnu félagsins, og er þar ekki minnzt einu orði á það, að félagið sé fyrst og fremst verka- mannafélag, heldur er talað um það sem neytendafélag, er „vinni ein- göngu að hagsmunum neytenda“. I uppkastinu að liinum nýju lögum frá 1937 segir svo í 1. grein: „Félag- ið er samtök neytenda í Reykjavík og nágrenni." Jafnframt var ætlun- in að breyta nafni félagsins, t. d. í Neytendafélag Reykjavíkur. Á aðal- fundi félagsins 11. apríl 1937 segir Sveinbjörn Guðlaugsson, er talar fyrir hönd stjórnarinnar, að nafn fé- lagsins sé nú orðið úrelt. í sambandi við hinn öra vöxt fé- lagsins er j:>ví Itér á stuttum tíma að verða mikil breyting á grundvelli 6S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.