Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 41

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 41
vörupöntun, og ura líkt leyti fer P. V. að selja vinnuföt og því um líkt í liúsakynnum K. R. eins og áður hefur verið skýrt frá. Jafnframt fóru fram viðræður um miklu víð- tækara samstarf og stórkostlegri fyr- irætlanir. Var það fyrst og fremst sameiginleg vefnaðarvöruverzlun, kaffibrennsla og efnagerð, sem við- ræðurnar snerust um. Stóðu athug- anir og samningar um þetta yfir fram í aprílmánuð, og þá sérstaklega um vefnaðarvöruverzlunina, en út- koman varð sú, að ekki varð neitt úr neinu. Pöntunarfélagið stofnaði eitt vefnaðar- og búsáhaldaverzlun eftir að samningaumleitanir við Al- þýðubrauðgerðina höfðu einnig far- ið út unr þúfur, og bæði félögin komu sér upp vísi að kaffibrennslu og efnagerð. Frá gangi þessara mála, einkum vefnaðarvörusölunni og fyr- irætlunum um liana, hefur verið nánar skýrt hér áður. Ekki er af gerðabókum eða öðrum gögnum hægt að ráða neitt um það, á hverju þessar samstarfstilraunir hafi fyrst og fremst strandað, nenra það helzt, að stjórn K. R. hafi viljað sýna meiri varfærni og ekki fara eins geyst af stað og Pöntunarfélagið. Eftir að þessar tilraunir höfðu þannig misheppnazt, virðist öll sanr- vinna á milli félaganna liggja niðri í næstum því ár. Vilmundur Jóns- son segir sig úr stjórn K. R. um líkt leyti og þessar samkomulagstilraun- ir fara út um þúfur. Um þetta segir í gerðabók stjórnar K. R. fr'á 6. apríl 1936: „Vihnundur Jónsson bað bók- Félagsrit KRON að, að hann hefði í fyrra gefið kost á sér í stjórn félagsins aðeins til þess að vinna að því að koma þegar á senr víðtækastri sanrvinnu milli neytendasamtakanna í bænum. Að þessu hefði lrann reynt að vinna fyrst nreð tilliti til K. R. og Alþýðu- brauðgerðarinnar og síðan einnig með tilliti til Pöntunarfélags verka- manna. Þetta hefði að svo stöddu nristekizt og væri ekki útlit fyrir, að úr rættist að sinni. Þó að hann nú enn gerði sér vonir um slíka sam- vinnu, enda teldi hann hana lrið eina rétta til eflingar neytendasam- tökunum í bænum, og vildi leggja henni það lið, sem liann gæti, teldi hann það ekki liafa þýðingu, að liann væri lengur í stjórn K. R. Segði liann því af sér stjórnarstörf- unr og óskaði eftir því, að varamað- ur tæki sæti sitt, eða annar yrði kos- inn í sinn stað á aðalfundi.“ Pöntunarfélagið hafði frá stofnun sinni ekki aðeins sótzt eftir sam- vixrnu við önnur neytendafélög í Reykjavík, heldur einnig við önnur pöntunarfélög utan Reykjavíkur, og þá fyrst og fremst í Hafnarfirði og suður með sjó. Á einunr af fyrstu stjórnarfundunum er samþykkt að leggja í nokkurn kostnað vegna sam- bands við pöntunarfélög úti á landi, þó ekki sé nánar tekið franr um lrvers konar sanrband eða kostnað sé að ræða. Síðar fór Pöntunarfélag- ið meir og meir að taka að sér vöru- útvegun fyrir önnur pöntunarfélög í nágrenni bæjarins. Þó að ekki verði frekar vart sam- 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.