Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 43

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 43
draga úr vexti og eflingu starfsemi þess. Þetta félag hafði frá upphafi staðið í nánu sambandi við SÍS og óskaði nú, að samvinuulögunum hreyttum, eftir inngöngu. Fiá sjónarnriði Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga var það mjög þýðingarmikið fyrir það sjálft og fyrir samvinnuhreyfinguna í heiJd sinni, að sú öfluga neytenda- lireyfing, sem upp var að vaxa í lröfuðstaðnum og nágrenni lians, leitaði til þess. Það nrundi verða tiJ þess að auka veltu þess mjög mikið og styrkja hag þess á allan hátt. Ef úr þessu gat ekki orðið nrátti enn- fremur búast við því, að samvinnu- hreyfingin til sjávar og sveita yrði, er tímar liðu fram, í tveimur sam- böndum, og í harðri innbyrðis sam- keppni víðast hvar í sjávarþorpum og í flestunr kaupstaðanna. Sanrein- aðist neytendahreyfingin í Reykja- vík og nágrenni Sambandinu, gat það hins vegar orðið upphafið að allsherjar sameiningu neytendafé- lagsskaparins á þeim stöðum öðrum, þar sem hann hafði verið klofinn. A hinn bóginn gat ekki kpmið til greina að veita bæði Pöntunar- félaginu og Kaupfélagi Reykjavík- ur inngöngu r Sambandið, það lrefði brotið á nróti venjunr þess, og gefið tilefni til óteljandi árekstra. Frá sjónarmiði neytenda gat eng- mn vafi á því leikið, að heppilegt var, að sem nánast samstarf eða bein sameining ætti sér stað á milli neyt- endafélaganna, þar sem það lrlaut að gera reksturinn ódýrari og þar Félagsrit KRON með hafa áhrif til lækkunar vöru- verðinu. Hér virtist því ekki koma nema ein leið til greina frá Jrvaða sjónar- miði, sem litið var, sameining neyt- endafélaganna í Reykjavík og ná- grenni, og innganga liins nýja fé- lagsskapar í Samband íslenzkra sanr- vinnufélaga. í febrúarmánuði 1937 er þessi hugmynd konrin á þann rekspöl, að hafnar eru viðræður um sameininguna á milli fulltrúa frá Pöntunarfélaginu og Kaupfélagi Reykjavíkur. í jressu sambandi er vert að benda á tvö nrjög þýðingarmikil atriði, sem stuðluðu að því, að sanreining- in gæti tekizt, og má jafnvel full- yrða, að hefðu þau ekki verið fyrir hendi, þá hefði sameiningin verið óframkvæmanleg, livað sem öllunr hagsmunum og skynsamlegum rök- um leið. Hið fyrra er sú breyting á skipulagi P. V., og á skoðunum og hugmyndum forustunranna þess, sem átt hafði sér stað, Jrið síðara stjórnmálaástandið í landinu. Hefði Pöntunarfélagið haldið áfram að vera fyrst og frenrst stéttarfélag verkamannna, og litið á sig sem slíkt, og hefði það lialdið fast við hið upprunalega skipulag sitt, sem að ýmsu leyti var frálrrugðið skipu- lagi annarra samvinnufélaga, þá liefði sameiningin ekki getað komið til greina. Sú þróun félagsins til almenns neytendafélags, og breyting á skoðunum og liugmyndum í átt- ina frá stéttarlegum sjónarmiðum, og áhrifum fyrst og fremst frá sósíal- 73
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.