Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 44

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 44
ismanum í áttina til sjónarmiða, er skyldari voru hinni alþjóðlegu sam- vinnustefnu, sem svo greinilega verður vart á árunum 1936 og 1937, er eitt af frumskilyrðum sameining- arinnar. Svipuðu máli gegnir um stjórnmálaástandið. Enda þótt öll íélögin teldu sig vera og væru óháð stjómmálaflokkum, gat ekki hjá því farið, að stjórnmálaástandið hefði mikil áhrif á aðgerðir þeirra, ekki sízt, þar sem ýmsir af forustumönn- um þeirra einnig stóðu mjög fram- arlega í stjórnmálunum, og Sam- band íslenzkra samvinnufélaga og hin eldri samvinnuhreyfing yfirleitt hafði staðið í sérstaklega nánum tengslum við einn sérstakan stjórn- mál'aflokk. Enda þótt menn úr öll- um stjórnmálaflokkum og flokks- leysingjar hafi verið í öllum félög- unum, rná þó telja, að það liafi fyrst og fremst verið Framsóknarmenn, sem stóðu að Kaupfélagi Reykjavík- ur, kommúnistar og Alþýðuflokks- menn, sem stóðu að Pöntunarfélag- inu, og Alþýðuflokksm., senr stóðu að pöntunarfélögunum í Hafnar- firði og Suðurnesjum, og ennfrenr- ur að Alþýðubrauðgerðinni. Eins og kunnugt er hefur þessa flokka oft greint mjög á, bæði um menn og nrálefni, og á nrilli þeirra verið háð hatröm barátta bæði fyrr og síðar, en það hefur aldrei vaknað eins öflug og alnrenn hreyfing í landinu um samvinnu þeirra eins og á árun- um 1937—1938. Ríkisstjórn Fram- sóknarflokksins og Alþýðuflokksins lrafði þá setið að völduin um xrokk- uira ára skeið. Sanrvinnair hafði gengið misjafnlega og loks slitnað upp úr henni að írokkru, en vorið 1937 er háð hatröm kosniirgabar- átta, þar senr segja má, að þessir þrír flokkar hafi snúið bökum sanr- air gegn sameiiraðri árás Sjálfstæðis- flokksins og Bændaflokksins, hinni svokölluðu „Breiðfylkingu“. Sjald- air munu mörk í kosiringum á Is- lairdi hafa verið eiirs glöggt dregin, viirstri eða lrægri, róttækni eða aft- urhald. Jafnframt er risiir upp öflug hreyfing fyrir sameiningu Alþýðu- flokksins og Kommúnistaflokksins, senr á árinu 1938 leiðir til stofnunar Sósíalistaflokksins. Þetta stjórnmála, ástaxrd hlaut að stuðla mjög eiir- dregið að sameiningu xreytenda- hreyfingarinnar, og varla líklegt, að slík sameining hefði verið möguleg, ef þessir flokkar lrefðu átt í öðrum eitrs illdeilum og oft eirdranær. Að sínu leyti má segja, að stofxruir KRON sé liliðstæð þeirri þróuxr, er unr líkt leyti á sér stað á stjórnmála- sviðinu. 3. Stofnun Kaupfélags Reykjavíkur °g nágrennis Þann 7. Febrúar 1937 er skráð í gerðabók stjórnar Pöntunarfélags verkamanna, að framkvæmdastjóri hafi skýrt frá því, að til mála gæti komið, að Kaupfélag Reykjavíkur vilji sameinast Pöntunarfélaginu. Er kosin nefnd til að athuga nánar þessa nröguleika, framkvæmdastjóri, fornraður og Vilmuirdur Jónsson, lairdlækirir, er nú hafði gengið í 74 Félagsrit KRON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.