Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 45

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 45
Pöntunarfélagið. Daginn eftir, þann 8. febrúar, er frá því skýrt í gerðabók stjórnar Kaupfélags Reykjavíkur, að óskað hafi verið eftir Jrví af Irálfu P- V., að K. R. kysi nienn af sinni hálfu til viðræðna um möguleikana á sameiningu félaganna, og eru til J^ess valdir Theódór Líndal, Guð- brandur Magnússon, og fram- kvæmdarstjórinn, Helgi Lárusson, en síðar tók formaður félagsins, Pálmi Hannesson, sæti hans í nefnd- inni. Tveimur til þremur mánuðum seinna eru Jressar samningaumleit- anir komnar á mjög góðan rekspöl. I lok marz eru haldnir aðalfundir deilda í Pöntunarfélaginu og kosnir fulltrúar á aðalfund félagsins. Er á öllum þessum fundum samþykkt samhljóða tillaga flutt að tilmælum félagsstjórnarinnar, þar sem fulltrú- tun deildanna á aðalfundi er falið „að vinna að sameiningu allra neyt- endafélaga í Reykjavík, Hafnarfirði og annars staðar í nágrenni, sem starfa á sama grundvelli og Pöntun- arfélag verkamanna, enda verði ekki vikið frá eftirfarandi grundvallar- atriðum: 1. Staðgreiðsla. 2. Full- kornið pólitískt hlutleysi. 3. Með- limir bera enga persónulega ábyrgð á skuldbindingum félagsins. 4. Við- leitni við að selja vörur við sem allra vægustu verði, að svo miklu leyti, sem það getur samrýmzt ör- yggi félagsins." A aðalfundinum hinn II. apríl er stjórninni síðan falið að vinna að sameiningunni á þessum sama Félagsrit KRON grundvelli, og ákveðið að fresta að- alfundi og halda framhaldsaðal- fund, þegar samningsgrundvöllur- inn sé tilbúinn. A stjórnarfundi Kaupfélags Reykjavíkur hinn 29. apríl skilar samninganefndin áliti, og ber fram tllögu um það, að félögin sameinist, verði ákveðnum, allítarlegum skil- yrðum fullnægt. Var tillaga þessi. samjrykkt í einu hljóði og síðan lögð fyrir aðalfund félagsins, er haldinn var sama dag. Skilyrði þau, er sett voru fyrir sameiningunni, voru í aðalatriðum |)au, sem hér skulu talin. Féíögin sameinist undir nafninu Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, og verði lög hins nýja fé- lags í aðalatriðum samhljóða laga- uppkasti því, er samninganefndirn- ar höfðu komið sér saman um. Fé- lagið gangi í SIS, og starfsmenn K. R. haldi stöðum sínum með ó- breyttum ráðningakjörum. Stofn- sjóðir félagsmanna afhendist hinu nýja félagi, en þeir haldi rétti sín- um samkvæmt stofnsamningi K. R., þar til Jreir hafa nndirskrifað lög hins nýja félags. Varasjóður K. R. og réttindi Jæss í Bankastræti 2 afhend- ist liinu nýja félagi gegn ákveðnum skilmálum. Þessir skilmálar voru Jreir helztir, að hin afhentu verð- mæti væru endurkræf: 1. Ef hið nýja félag gætir ekki hlutleysis í stjórnmálum, verður háð eða styður ákveðinn stjórnmálaflokk eða flokka. 2. Ef horfið er frá því að selja vörur gegn staðgreiðslu. 3. Ef krafizt er minna stofnsjóðsframlags 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.