Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 46

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 46
af meðlim en kr. 100.00. 4. E£ á- byrgð meðlims er aukin unrlram stofnsjóðseign lians. Nefnd fimm manna, er kjósa átti á lokafundi K. R., skyldi gæta þess, að skilmálarnir væru haldnir og endurheimta verðmætin, ef svo væri ekki. Kæmi til þessa, átti nefndin síðan að gangast fyrir stofnun nýs kaupfélags, er uppfyllti áðurnefnda skilmála. Eins og sést á þessu, setti K. R. allítarlegri skilyrði fyrir sameining- unni en P. V., en þó um öll aðalat- riði mjög svipuð. Eðlilegt er, að K. R. hafi lagt meiri áherzlu á að setja sem öruggusta skilmála, þar sem það var minna félagið, og með- linrir þess hlutu að verða í nrinni- lrluta í lrinu nýja félagi. Öll ákvæð- in til tryggingar því að endurheimta mætti varasjóðinn og láta hann renna til nýs kaupfélags, yrðu skil- málarnir brotnir, fengu síðar harla litla raunhæfa þýðingu, bæði vegna jress að varasjóðurinn reyndist við endanlegt uppgjör nriklu minni en búizt hafði verið við, eða aðeins tæp- ar 4.000 kr„ og vegna þess að hið nrikla verðfall peninganna á stríðs- árunum rýrði gildi Iians ennþá meir. Á þessum aðalfundi K. R. mætti sanreiningin allharðri andstöðu, þrátt fyrir það, að stjórnin hafði öll verið henni fylgjandi. Um þetta segir svo í fundargerðabók: „For- maður gerði rtarlega grein fyrir til- lögum stjórnarinnar og taldi það mikinn vinning fyrir samvinnufé- 76 lagsskapinn r bænum og í landinu yfirleitt. í sanra strenginn tóku all- margir af fundarmönnum, sem töl- uðu, en nokkrir mæltu eindregið á nróti slíkri sameiningu. Urðu all- miklar umræður um þetta mál og konr fram tillaga um að láta fara fram almenna atkvæðagreiðslu í fé- laginu um þetta mál. Umræður stóðu langt fram á nótt, en engar samþykktir gerðar og var fundinum frestað." Eftir þennan fund verður hljótt unr sameiningarmálið í um það bil tvo mánuði. Ekki verður annað séð, en að ástæðan fyrir þessu hafi verið sú allákveðna andstaða, sem málið lrafði mætt nreðal félagsmanna K. R. Stjórnin samþykkir meira að segja að sækja um inngöngu í SIS, senr virðist allundarleg ráðstöfun, ef sameiningin stóð fyrir dyrum. Ekki virðast þeir, er voru nrótfalhrir sameiningunni, hafa sett sérstaklega fyrir sig nein sérstök atriði í skil- málum eða væntanlegum lögum hins nýja félags, heldur hafa verið sameiningu andvígir á hvaða grund- velli senr var. En þrátt fyrir þetta var lialdið álranr að vinna að mál- inu, og hinn 7. júlí samþykkir stjórn K. R. að beita sér fyrir sameining- unni á sama grundvelli og áður. Sambandið rnun eindregið lrafa stuðlað að framgangi málsins, því að á sama stjórnarfundi er lagt fram bréf frá stjórn Sambandsins, þar sem hún telur það æskilegt, að aðeins eitt samvinnufélag sé starfandi á hverjum verzlunarstað, og beinir Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.