Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 47

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 47
því til félaganna, að þau hrindi sameiningunni í framkvæmd hið fyrsta. Síðan eru haldnir tveir al- mennir félagsfundir um málið, hinn 12. og 19. júlí. Kom fram svip- uð andstaða eins og áður, en til- lögur stjórnarinnar eru samþykktar á báðurn fundunum, með 39 at- kvæðum gegn 16 á þeim fyrri, og 52 gegn 21 á þeim síðari. Þó var gert ráð fyrir nokkrum minniháttar breytingum á lagauppkastinu, er síðar náðist samkomulag um við fulltrúa frá P. V. I Pöntunarfélaginu gætti ekki þeirrar andstöðu gegn sameining- unni, er vart varð í hinu félaginu. A fundum þeim, sem málið er rætt á, er það aðeins eitt atriði í sam- bandi við sameininguna, sem sætir verulegri og nokkuð almennri gagn- rýni, en það var nafnbreytingin Kemur hér fram tortryggni gagn- vart þeim breytingum á grundvelli og skipulagi Pöntunarfélagsins, er þegar höfðu átt sér stað, og nú áttu að verða enn meiri, og sem fengu sína ytri staðfestingu í nafnbreyt- ingunni. Á framhaldsaðalfundi Pöntunarfélagsins hinn 14. júlí eru tillögur stjórnarinnar endanlega samþykktar með 35 atkvæðum gegn 1,4. Þeir, sem atkvæði greiddu gegn tillögunni, lýstu því þó yfir, að það væri aðeins nafnbreytingin, senr þeir gætu ekki fellt sig við. Þar með var öllum steinum úr vegi rutt og hinn 3. og 6. ágúst halda félögin sína síðustu fundi og kjósa fulltrúa á stofnfund hins nýja félags. IV, Neytendahreyfingin í HafnarfirSi og á SuSurnesjum Eins og þegar hefur verið vikið að, voru það ekki aðeins Kaupfélag Reykjavíkur og Pöntunarfélag verkamanna, sem stóðu að stofnun KRON, heldur einnig neytendafé- lög í Hafnarfirði og á Suðurnesjum. Skal hér nokkur grein gerð fyrir upphafi og þróun þessara félaga. Pöntunarfélag Verkamannafélagsins Hlifar Það var Verkamannafélagið Hlíf, sem fyrst stofnaði til neytendasam- taka í Hafnarfirði. Þegar árið 1916, er mjög kreppti að verkamönnum Félagsrit KRON sökum vaxandi dýrtíðar, kaus félag- ið sérstaka nefnd til þess að athuga möguleikana á sameiginlegum vöru- innkaupum fyrir félagsmenn. Nefnd þessi, sem kölluð var vöru- kaupanefndin, fékk haustið 1916 kol og olíu, sem deilt var milli fé- lagsmanna við verði, sem var langt undir gangverði á staðnum. Haustið 1919 fékk pöntunardeild Hlífar allmikið af nauðsynjavörum, og árið 1920 var opnuð sölubúð undir nafninu Verzlunin Hlíf. Þessi verzlun varð þó að hætta eftir eitt ár vegna ýmissa örðugleika, og var 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.