Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 49

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 49
Pöntunarfélag Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur Árið 1935 stofnaði Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur pöntun- arfélag, sem starfaði að vöruinn- kaupum fyrir félagsmenn á svipuð- um grundvelli og Pöntunarfélag verkamanna í Reykjavík gerði þá. Stjórn pöntunarfélagsins skipuðu þessir menn: Þorbergur Sigurjóns- son, formaður, Ra°;nar Guðleifsson og Guðni Guðleifsson. Fyrsti af- greiðslumaður félagsins var Bjarni Sveinsson í Hábæ. Félagsréttindi höfðu allir með- limir Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur um 300 að tölu. Félag þetta varð síðarmeir eitt þeirra félaga, er mynduðu KRON.# Pöntunarfélag Sandgerðis S tofn f undur Pön t unar f él ags Sandgerðis var haldinn í barna- skólahúsinu við Sandgerði 15. marz 1936. Til fundarins boðuðu Hjört- ur B. Helgason og Valdimar Össur- arson, og voru 11 menn mættir. Fundurinn samþykkti einróma að stofna pöntunarfélag, og hlaut það nafnið Pöntunarfélag Sandgerðis. í stjórn þess voru kosnir Þorlákur Eyjólfsson, Hjörtur B. Helgason, Stefán Friðbjörnsson, Jóhannes Ei- ríksson og Björn Hallgrímsson. Stjórnin skipti þannig með sér verk- um, að Hjörtur var formaður, Björn ritari og Jóhannes gjaldkeri. * Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur ekki tekizt að afla frekari gagna eða upplýsinga tim þetta félag. Félagsrit KRON Þegar á fyrsta fundi sínum ákvað stjórnin að láta prenta lög félagsins og dreifa þeim inn á hvert heimili í hreppnum. Sömuleiðis ákvað hún að ganga inn á hvert heimili og fá menn til að skrifa sig fyrir vaxta- bréfum og ganga í félagið. Pöntunarfélagið í Sandgerði af- greiddi vörur til félagsmanna tvisvar í viku og sá Stefán Frið- björnsson um afgreiðsluna. Reikningar félagsins eru ekki fyr- ir hendi, en í fundargerð frá stjórn- arfundi 23. ágúst er þess getið, að vörusalan á tímabilinu 10/5—14/8 1936 hafi numið 5512 kr. og tekju- afgangur verið 383 kr. Á aðalfundi, sem haldinn var 7. febrúar 1937, voru lagðir fram reikningar félags- ins, og sýndu þeir samkvæmt fund- argerðinni „mjög góðan árangur af starfseminni." Rekstrarhagnaði var samkvæmt tillögu stjórnarinnar ráð- stafað þannig, að 5% af smávöru- verzluninni var látið ganga upp í vaxtabréf þeirra félagsmanna, sem ekki voru búnir að borga J>au, en hinum, sem búnir voru að borga, (þeir voru aðeins 18) var greitt það út. Afgangurinn var lagður í sjóð, sem félagið gæti gripið til, ef á þyrfti að halda. Húsnæðisleysi bagaði mjög starf- semi félagsins frá upphafi. Á sameiningu neytendafélaganna er fyrst minnzt í fundargerð frá stjórnarfundi 23. maí 1937. Engin ákvörðun var tekin, en samþykkt að leggja málið fyrir félagsfund daginn eftir. Var það gert og urðu nokkrar 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.