Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 55

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 55
enda og þóknun til félagsstjórnar. Þá skal og fundurinn taka til með- ferðar önnur mál, sem fram eru borin, bæði lagabreytingar og ann- að. Loks skal aðalfundur kjósa stjórn félagsins og endurskoðendur. Auk aðalfundar félagsins skai halda reglulegan fulltrúafund í októbermánuði. I félagsstjórn eiga sæti níu menn, og er hún kosin til þriggja ára í senn, en þriðjungur skal ganga úr árlega. Stjórnarmenn má endur- kjósa. Auk aðalmanna skal kjósa hæfilegan fjölda varamanna. Félagsstjórn ræður framkvæmd- arstjóra félagsins og kaus menn í framkvæmdarstjórn, meðan þar sátu kosnir fulltrúar. Hún liefur yfirum- sjón með starfi framkvæmdarstjórn- ar, sem má ekki án samþykkis félags- stjórnar gera mikilsvarðandi ákvarð- anir um fyrirkomulag félagsins, eða neitt, sem hefur mikla fjárhagslega þýðingu. I jramkvœmdarstjórn voru upp- Iiaflega tveir menn, kosnir af félags- stjórn, og aðalframkvæmdarstjóri (forstjóri) félagsins, sem var formað ur framkvæmdarstjórnar. Hinir kjörnu framkvæmdarstjórnarmenn skyldu kosnir til tveggja ára, aðal- framkvæmdarstjóri ráðinn sam- kvæmt ráðningarsamningi sam- þykktum af félagsstjórn. Á aðalfundi 1943 var gerð sú breyting á skipun framkvæmdar- stjórnar félagsins, að hún skyldi skipuð þrem mönnurn ráðnum af félagsstjóm, skyldi einn þeirra vera Félagsrit KRON forstjóri og formaður framkvæmd- arstjórnar. í greinargerð stjórnar- innar um þetta mál segir m. a. svo: „Félagið hefur eins og kunnugt er vaxið mjög síðan það var stofnað. Starfsemi þess er orðin mjög fjöl- breytt og víðtæk, verkefni mörg og að ýmsu erfið. Þegar í upphafi þótti ljóst, að einn maður gæti ekki ann- azt alla stjórn framkvæmdanna og voru því settir aðalframkvæmdar- stjóra við hlið tveir menn, er gegndu þessu starfi sem aukastarfi. Nú er það ljóst mál, að framkvæmd- arstjórnarmenn allir þurfa að vera daglegum rekstri og öllum málefn- um félagsins þaulkunnugir. Þegar starfsemin er orðin eins umfangs- mikil og raun ber vitni, verður þessu því aðeins fullnægt, að þeir leggi í starfið alla vinnuorku sína og séu þá jafnframt launaðir samkvæmt þviY' í ársskýrslunni frá 1943 er þess ennfremur getið, að þessi brevting hafi m. a. verið gerð til þess, „að eftirlit og áhrif félagsstjórnar og þar með fulltrúa og félagsmanna, vrði öruggara en áður.“ Stóð Jressi breyting í sambandi við forstjóraskipti í félaginu, sem síðar verður getið um. Annmarkar þessa nýja skipulags komu þó fljótlega í Ijós. Á aðalfundi félagsins 30. apríl 1944 tók ísleifur Högnason, aðalframkvæmdarstjóri, þetta mál til meðferðar og ræddi um valdssvið framkvæmdarstjóranna Jndggja hvers um sig. Hann taldi nauðsynlegt, að gerðar yrðu breyt- ingar í þá átt, að aðalframkvæmdar- 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.