Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 67
Matvörubúðin Vesturgötu 15
reynslu, að um allvei'ulegan sparn-
að yrði að ræða á rekstrarkostnaði.
Þessi nýbreytni gaf þó ekki eins
góða raun og við hafði verið búizt,
og árið 1945 var búðinni breytt í
það horf, sem almennt tíðkast.
Hagkvæm vörudreifing
KRON hefur frá upphafi eftir
naegni keppt að því, að liafa fyrir-
komulag á sölu og dreifingu var-
anna sem hagkvæmast. Það, sem á-
herzla hefur verið lögð á í því sam-
bandi, er m. a. hagkvæm innrétting,
sérstaklega í hinum nýju búðum,
þar sem auðvelt hefur verið að
koma því við, hagnýt skipulagning
Félagsrit KRON
vinnuaflsins í búðunum og sundur-
vigtun á vörum fyrirfram. fyrir-
mynda í þessum efnum var fyrst að-
allega leitað til sænsku samvinnufé-
laganna, og á stríðsárunum einnig
að nokkru til Bandaríkjanna. Sjálfs-
sölubúðin, sem fyrr getur, var ein
tilraun í þessa átt. Það eru þó eink-
um tvö fyrirkomulagsatriði, sem
sérstaklega er vert að minnast á í
þessu sambandi, þar sem þau hafa
verið grundvallaratriði bæði í
rekstri KRON og fyrirrennara þess,
og eru ein þeirra atriða, sem kaup-
mannaverzlanir hafa liingað til yfir-
leitt ekki tekið sér til fyrirmyndar.
Þessi fyrirkomulagsatriði eru stað-
97