Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 68

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 68
greiðslan og pöntunarafgreiðslan. Um staðgreiðsluna hefur nokkuð verið rætt áður, og skal lrér aðeins ítrekað, að hún hlýtur að iækka dreifingarkostnað allverulega, þar sem hún bæði sparar bókhald og innheimtukostnað auk þeirra van- halda, sem ætíð hljóta að verða á útistandandi skuldum. Það er fljót- séð, að pöntunarafgreiðsla, þar sem eingöngu er afgreitt allverulegt vörumagn í einu, hlýtur að vera stórum hagkvæmari en venjuleg búðarafgreiðsla. Það munar litlu í tilkostnaði fyrir verzlun að afgreiða tíu kg. af einhverri matvöru í einu heldur en að afgreiða eitt kg. Fyrir- höfn móttakenda er heldur ekki miklu meiri, og jafnvel minni, ef um heimsendingu er að ræða, sem einnig verður miklu ódýrari fyrir verzlunina, ef um verulegt vöru- magn er að ræða. Ef enginn verð- mismunur er gerður, hvort sem um lítil eða mikil kaup er að ræða, freistast neytendur til að kaupa aðallega í smáslöttum, sem aftur gerir alla dreifinguna dýrari. KRON hefur því frá upphafi haldið fast við pöntunarafgreiðsluna sem veiga- mikinn lið í starfsemi sinni. Árið 1938 var því skipulagi komið á pöntunarafgreiðsluna, að fast pönt- unarverð miðað við búðarverð var sett á allar pöntunarvörur. Skyldi það vera 5% lægra en búðarverð. Þetta skipulag er að mestu óbreytt enn. Afslátturinn er sá sami, en ekki má gera pantanir fyrir minna en 100 kr. í einu. Pöntunarlistum má 98 skila í öllum matvörubúðum, jg eru pantanirnar síðan afgreiddar frá Skólavörðustíg 12 og sendar heim, hvert sem er í bænum. Ekki er hægt að njóta pöntunarkjara á öllum vör- um, sem félagið selur. Er þessi af- greiðsla takmörkuð við matvörur og aðrar slíkar vörur, þó að undan- teknu kjöti. Nýtur pöntunarfyrir- komulagið sífellt mikilla vinsælda og mun fyrirsjáanlega lialda áfram að vera veigamikill liður í starfsemi félagsins. o 5. Framleiðslustarfsemi Efnagerð Bæði Kaupfélag Reykjavíkur og Pöntunarfélag verkamanna höfðu hafið rekstur efnagerða, þó í litlum mæli væri. Hélt KRON þeirri starf- semi áfram. Árið 1938 var efnagerð- in flutt í húsið við Hverfisgötu 52 og fékk þar betri aðstöðu en áður. Framleiðslan óx árið 1939 bæði að magni og fjölbreytni, og var nú tekið að framleiða matarlit, sykur- vatn, niðursoðin ber og rabarbara o. fl. auk kaffi- og gerblöndunar, sem áður hafði verið rekin. Þá var og haf- in framleiðsla á fóðurblöndu fyrir kýr og hænsni, að miklu leyti úr inn- lendum efnum, svo sem fiskimjöli og heymjöli. Efnagerðin var á næstu árum rekin með svipuðu sniði og áður og skilaði jafnan góðum á- rangri. í síðustu ársskýrslu KRON 1946 segir svo um efnagerðina: „Efnagerðin færist stöðugt í aukana og skilar góðum árangri, þegar á Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.