Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 71
Fatapressan
6. Aukning meðlimatölu
I eftirí'arandi töflu og línuriti er
gefið yfirlit um tölu félagsmanna í
KRON í lok hvers árs frá stofnun
þess, sömuleiðis um tölu nýrra og
Félagsmenn 1937 1938 1939
Nýir félagsmenn ............... 352 216
Tala úrgenginna....... 18 32
Aukning á árinu....... 334 184
Tala í árslok ........ 2.822 3.156 3.340
úrgenginna félagsmanna og aukn-
ingu meðlima á árinu. Tölur þessar
eru sjálfsagt ekki mjög nákvæmar,
og hefur orðið að breyta þeim nokk-
uð frá því, sem gefið hefur verið
1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946
184 320 279 192 465 2.132 255
16 16 20 19 11 807 235
168 304 259 173 454 1.325 20
3.508 3.812 4.071 4.244 4.698 6.023 6.043
•TéLagt>mannatal KROIl I03T -17 ;
víb «fu»blok
upp í ársskýrslunum, þannig að sam-
ræmi yrði í tölunum frá ári til árs.
Þannig er t. d. tala félagsmanna í
árslok 1946 hér talin 6.043, en í
fyrsta hefti félagsrita þessa árs 6.103.
I árslok 1937 eru félagsmenn tald-
ir 2.822, og er það mjög svipuð tala
og samanlögð meðlimatala þeirra
félaga, er stofnuðu KRON, mun
hafa verið. Vöxtur meðlimafjöldans
er síðan tiltölulega jafn fram til árs-
ins 1944, í félagið ganga árlega frá
180 til 350 nýir félagar, að meðaltali
Félagsrit KRON
101