Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 78

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 78
verulegum ágóða og tekjuafgangur félagsins sé að langmestu leyti bor- inn uppi af þeirri verzlun og ýrnis- legum öðrum tekjum. 1 þessu sam- bandi er vert að minnast þess, að enda þótt það geti á ýmsan hátt tal- izt eðlilegt fyrir fyrirtæki eins og KRON að haga verðlagningu sinni þannig, að sem minnst sé lagt á helztu nauðsynjavörurnar, þá hefur félagið vegna verðlagningarákvæða hins opinbera ekki verið sjálfrátt gerða sinna í þessum efnum á seinni árurn. Sé afkoma vörusölunnar í öllum flokkum athuguð, kemur J:>að í ljós, að kostnaðurinn er yfirleitt mjög svipaður hundraðshluti af vörusöl- unni, og engin ákveðin stefna í þró- un hans, nema þá helzt nokkur hækkun síðustu tvö árin. Ber þetta vott urn, hve gífurleg aukning hefur orðið á dreifingarkostnaðinum að upphæð til, þar sem hin stórkostlega aukna vöruvelta hefur ekki getað orðið til þess að lækka hann hlut- fallslega. Er þetta að sjálfsögðu fyrst og fremst afleiðing af kauplags- og verðlagsþróuninni í landinu. Hins vegar fer brúttóhagnaðurinn yfir- leitt lækkandi, sem sennilega stafar að mestu af verðlagningarákvæðum Iiins opinbera. Nettóhagnaðurinn fer því mjög lækkandi. Er hann 4.9% að meðaltali árin 1937—42, en aðeins 2.4% árin 1943—46. Hin rnjög lélega afkoma ársins 1945, sem hvað afkomu snertir er langsam- lega versta árið í sögu félagsins, hef- ur áður verið rakin og orsökum 108 hennar lýst. Um nettótekjur fram- leiðslufyrirtækja er fátt eitt að segja. Þessar tekjur fara allmjög vaxandi á seinni árum, sem stafar af því, að félagið losar sig við þau fyrirtæki, sem oftast voru rekin með halla og stundum verulegum halla, pylsu- gerðina og saumastofuna. Aðrar nettótekjur nema yfirleitt heldur lítilfjörlegum upphæðum. Tvö ár er um allverulegt tap að ræða undir þessum lið, eru það árin 1939 og 1942. Fyrra árið stafar þetta aðal- lega af tapi í sambandi við gengis- breytinguna, en seinna árið af kostnaði við flutning timburhússins að Hrísateig 11 og afskriftum á því húsi. Arður af viðskiptum við SÍS nemur hins vegar á seinni árum mjög verulegum upphæðurri. Sé samanlagður tekjuafgangur athug- aður, sést, að hann er yfirleitt mjög svipaður árin 1942—46 eða á milli 500 og 600 þtts. kr., en þó hæstur 1942, og er það ár, livað rekstraraf- komu snertir bezta ár í sögu félags- ins, þó að hagur þess væri þá að öðru leyti allerfiður. Árið 1945 er tekjuafgangurinn þó miklu minni, eða aðeins röskar 300.000 kr. Sé sameiginlegi kostnaðurinn að lokum athugaður, kemur í Ijós, að hann er yfirleitt frá 5—7%, að með- altali 5.6%, en fer greinilega heldur lækkandi hlutfallslega frá og með árinu 1942. Undantekning frá þessu er þó árið 1945, og stafar það af veltuskattinum. Eftirfarandi tafla gefur á sinn hátt allgott yfirlit um það, hversu Félagsrit KRON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.