Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 83

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 83
úr vörukaupum og birgðir félagsins minnkaðar.“ Árið 1943 verður, m. a. sem afleið- ing af þessari stefnu stjórnarinnar, mjög veruleg lækkun birgða, bæði að upphæð til og hlutfallslega mið- að við allar eignir og veltu. Vöru- birgðir komast niður í 55% af eign- um og 18% af veltu, en höfðu verið 66% og 29% árið áður. Árin 1944 og 1945 verður þó aftur veruleg birgðaaukning bæði að upphæð og Vörubirgðir í hundraðs- hlutum af veltu ... 4. Verðbréf. Þessi liður er svo lítilfjörlegur, að hann skiptir engu máli, enda þótt hann hafi verið talinn sérstaklega. 5. Fyrirfram greiddur kostnaður. Þessi liður nemur allverulegum upphæðum árin 1943—46, eða frá 4—6% af eignunum. Hér er svo til eingöngu um að ræða húsaleigu, sem greidd er fyrirfram til langs tíma, eða allt að 10 árum. Þessi eignaliður verður því að teljast með fé, sem bundið er til langs tíma. 6. Áhöld, innréttingar o. s. frv. Undir þessum lið eru talin öll á- höld, vélar, bílar og allt innbú, sem nauðsynlegt er vegna rekstursins, ennfremur allar innréttingar og stofnkostnaður fyrirtækja þau ár, sem hann hefur verið talinn. Þessi liður er hlutfallslega mjög líkur frá ári til árs, þ. e. hefur vaxið mjög jafnhliða allri eignaaukningu fé- lagsins. Er hann yfirleitt á milli hlutfallslega, og mun aukningin 1945 að einhverju leyti standa í sam- bandi við viðskilnað kaupfélaganna í Hafnarfirði og á Suðurnesjum. Árið 1946 minnka birgðirnar hins vegar aftur nokkuð, og ná hlutfalls- tölu miðað við eignir og veltu. sem er nálægt því venjulega, eða 56% og21%. Eftirfarandi tafla sýnir vöru- birgðir í árslok í hundraðshluta af sölu ársins. 8—12%, en liefur heldur farið lækk- andi síðustu þrjú árin. 7. Eign i stofnsjóði SÍS. Þessi eign er alveg hliðstæð stofnsjóðsinneign- um einstakra félagsmanna Irjá kaup- félögunum, þ. e. a. s. yfirleitt bund- in, en fellur þó til útborgunar undir vissum kringumstæðum, og er mynduð á sama hátt og þessir sjóðir. Þessi liður fer sífellt vaxandi, bæði að upphæð og hlutfallslega, og nem- ur rúmum 8% af eignunum árið 1946. 8. Fasteignir. Þessi liður var mjög lítill við stofnun félagsins, en eykst mjög verulega á árunum 1938—39, og kemst síðara árið upp í 33% af eignunum. Stafar þetta af hinum miklu byggingum og fasteignakaup- um þessi ár, og má þar telja kaup vörugeymsluhúss á Hverfisgötu 52 og verzlunarhúss V. Long í Hafnar- firði, byggingu verzluarhúss í Sand- gerði árið 1938, og húsbyggingu í 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 % % % % % % % % % % 44.8 15.4 19.2 27.0 22.5 29.0 17.9 21.9 30.2 21.2 Félagsrit KRON 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.