Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 84

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 84
Skerjafirði og viðbótarbyggingu við Hverfisgötu 52 árið 1939. Hlutfalls- lega fer þessi liður síðan stöðugt minnkandi, og stendur það að veru- legu leyti í sambandi við það, að eldri fasteignir félagsins liafa að sjálfsögðu ekki verið uppskrifaðar í samræmi við hina almennu verð- hækkun. Árið 1939 taldi félags- stjórn mjög varhugavert að festa meira fé í fasteignum að svo stöddu, enda var það ekki gert árið 1940 svo neinu nærni. Árin 1941 og 1942 er þó um verulega fjárfestingu í fasteignum að ræða, enda þótt hún nái ekki að fylgjast hlutfallslega með hækkun annarra eignaliða, m. a. af ofangreindum ástæðum. Þær framkvæmdir, sem hér er um að ræða, eru þessar helztar: Bygging verzlunarhúss í Keflavík, kaup á Defensoreigninni og timburhúsi á Skólavörðustíg 12. Aukning þess fjár, er bundið var í fasteignum, var eitt af því, er stjórnin taldi ískyggilegt við hag félagsins árið 1942, ekki sízt þar sem sumar þess- ara eigna voru allvafasamar frá arð- bærissjónarmiði, og verður því einnig í þessu tilliti stefnubreyting þetta ár, og fara fasteignirnar stöð- ugt lækkandi fram til ársins 1946, sem stafar af því, að nokkuð af þeim er selt og ekkert byggt eða keypt ár- in 1943—44, lítið 1945, en fyrst verulega 1946, og eru það bygging- ar við Barmahlíð og Nesveg. SKULDALIÐIR. 1. Inneignir viðskiptamanna. Þessi liður, sem fyrst og fremst eru skuldir félagsins til skamms tíma við þá, sem það hef- ur keypt vörur af, er yfirleitt stærsti einstaki skuldaliðurinn. Er hann allbreytilegur frá ári til árs, eða lægst 21.0% af skuldunum árið 1944 og hæst 45.2% árið 1937, en yfirleitt á milli 20 og 30%. Á þeirn þremur árum, sem hagur félagsins er erfiðastur, 1941, 1942 og 1945, fer þessi liður ekki hlutfallslega hækkandi 1941 og 1942, þá eru það aðrir skuldaliðir, sem hækka meira. en aftur á móti allverulega 1945. 2. Banki. Undir þessum lið eru taldir bæði samþykktir víxlar og reikningslán í bönkum. Er hér einn- ig um lán til skamms tíma að ræða. Þessi liður er einnig mjög brevtileg- ur. Hann er hlutfallslega hæstur við stofnun félagsins, 32.6% af skuldun- um árið 1937, og lægstur síðastliðið ár, aðeins 2.4%. Hið erfiða ár 1942 vex þessi liður mjög, og einnig nokkuð árin 1941 og 1945. 3. Ógreidd gjöld. í þessum lið eru yfirleitt upphæðir, sem falla til greiðslu eftir skamman tíma, ó- greiddir vextir og ógreidd opinber gjöld, en liðurinn er yfirleitt svo lítill, innan við 1%, að hann skiptir engu verulegu rnáli. Árið 1945 kemst þessi liður þó upp fyrir 100.- 000 kr. og í 1.8%. Eru það mest- megnis ógreidd opinber gjöld, en opinber gjöld voru sérstaklega þung á félaginu þetta ár, og kveður þar mest að veltuskattinum. 4. Innlánsdeild. Þessi liður svnir inneignir viðskiptamanna í innláns- deild félagsins. Meiri hluti þessa ÍH Félagsril KRON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.