Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 93

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 93
lagsins, er í góðu samræmi við starf og stefnu Pöntunarfélagsins á þess- um tíma. Meðlimir þess voru aðal- lega verkamenn, og ekkert var því eðlilegra frá þeirra sjónarmiði séð en að miða kaup starfsmanna fé- lagsins við verkamannakaup. Þótt nokkur breyting verði á þess- um sjónarmiðum samfara þeirri þróun Pöntunarfélagsins, sem áður er um getið, og enn meir við stofn- un KRON, kemur þó sífellt í Ijós á- kveðin andstaða gegn háum launa- greiðslum. Á aðalfundi félagsins ár- ið 1938 var með öllum þorra at- kvæða gegn þremur samþykkt eftir- farandi tillaga: „Aðalfundur Kaup- félags Reykjavíkur og nágrennis á- lyktar, að íélagsstjórn skuli gæta hófs um greiðslu hárra launa og yf- irleitt fylgja þeirri reglu, að greiða ekki yfir 8.000 kr. árslaun." Félags- stjórn treysti sér þó ekki til að fylgja þessari samþykkt nákvæmlega. Var gerð undantekning frá hinni al- mennu reglu, hvað laun fram- kvæmarstjóra snerti, og voru árs- laun hans 9.600 kr. Á aðalfundi 1939 sætti stjórnin allharðri gagn- rýni af þessum sökum, og var sam- þykktin ítrekuð í enn strangari mynd og lagt fyrir stjórnina að greiða engum starfsmanni hærri laun en 8.000 kr. Stjórnin treysti sér þó heldur ekki í þetta skijrti til að fyígja samþykktinni, og sætti enn allharðri gagnrýni af þeim sökum á aðalfundi 1940. Svo mikið los var á að komast á launamál almennt vegna verðbólgu styrjaldaráranna, Félagsrit KRON að ekki þótti fært að halda fast við þessa reglu um hámarkslaun, og voru því stjórninni að mestu gefnar frjálsar hendur um launagreiðslur, en jafnframt kosin sérstök nefnd, er rannsaka átti, hvernig eðlilegast og heppilegast væri, að KRON hagaði launagreiðslum og ráðningarkjör- um sínum. í þessari nefnd áttu sæti Ragnar Ólafsson, Zophonías Jóns- son og Sigfús Sigurhjartarson, og skilaði hún áliti á aðalfundi 1941. Vegna hins breytta viðhorfs og ó- vissa ástands, sem stríðið og hernám landsins hafði í för með sér, taldi nefndin erfitt eða því nær ómögu- legt að leggja fram ákveðna launa- skrá fyrir starfsmenn félagsins. Hins vegar gerði nefndin gi'ein fyrir þeim grundvallaratriðum, sem hún taldi að hafa yrði til hliðsjónar við ákvörðun á launakjörum starfsfólks félagsins. Þar sem afstaða félagsins á launamálum kemur mjög skýrt og greinilega í ljós í þessu nefndaráliti, eru hér birt meginatriði þess: „Markmið KRON er að útvega félagsmönnum hvers konar neyzlu- vörur með eins vægu verði og unnt er. Allar framkvæmdir félagsins og ráðstafanir verður að miða við þetta takmark. Rekstrarkostnaður félagsins verður því að vera eins lágur og unnt er. Sérstaklega þarf kanpfélagið að gæta þess, að kostn- aður við að dreifa vörum til neyt- enda sé ekki hlutfallslega hærri hjá því en hjá keppinautum þess, kaup- mönnunum. Meirihluti félagsmanna KRON 123
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.