Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 94

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Page 94
' eru launþegar og ýmsir þeirra á- hugamenn í stéttarfélögum verka- manna og sjómanna. Félagsmenn munu því yfirleitt óska, að kaupfé- Jagið greiði starfsmönnum sínum góð laun og taki sem minnstan þátt í launadeilum. Með hliðsjón af framangreindum sjónarmiðum er augljóst, að aðal- reglan, sem kaupfélaginu ber að fara eftir í launagreiðslum, er að greiða almennum starfsmönnum kaup samkvæmt vinnusamningum eða vinnutöxtum, sem gilda á staðn- um um sams konar störf. Ef engir almennir vinnusamningar eða vinnutaxtar eru fyrir hendi, ber að greiða laun sem næst því, er venja er að greiða á staðnum fyrir sams konar störf, þó heldur hærra en lægra ef unnt er. Ekki getur talizt heppilegt að miða launagreiðslur að einhverju eða öllu leyti við hundr- aðshluta af umsetningu; Launakjör hæstlaunuðu starfs- mannanna, sem almennir vinnu- samningar ná ekki til, verður að á- kveða þannig, að áhugasamir starfs- menn geti fórnað allri starfsorku sinni fyrir félagið og lifað þó sæmi- legu lífi, án óhófs. Hins vegar getur félagið ekki og má ekki keppa við hlutafélög og önnur einkafélög um greiðslu hárra launa. Bæði sökum þess, að í hlutafélögum og öðrum einkafélögum eru háar launagreiðsl- ur oft og tíðurn aðeins dulbúin arðs- úthlutun og einnig sökum þess, að félagsmenn í KRON eru yfirleitt lágtekjumenn og andvígir mjög há- um launagreiðslum." Fundurinn samþykkti þetta nefndarálit með 60 atkvæðum gegn 20. Tillaga, sem fram kom um það, að laun starfsmanna væru að ein- hverju leyti miðuð við starfsárang- ur, var felld með 59 atkvæðum gegn 36. Á aðalfundi félagsins 1946 var samþyk’kt tillaga þess efnis að skora á stjórnina að taka upp þá stefnu, að greiða konum sömu laun og körl- um fyrir sömu vinnu. Þessi sam- þykkt var ítrekuð á aðalfundi 1947 í þeirri mynd, að fulltrúum félags- ins á aðalfundi SÍS var falið að beita sér fyrir því, að þessi stefna væri tekin upp í samvinnufélögum yfir- leitt. Þrátt fyrir þessar samþykktir munu þó engar breytingar enn hafa orðið í þessum efnum. Árið 1937 var gerður kjarasamn- ingur milli KRON og starfsmanna- félags þess. Þegar þessi samningur rann út, var enginn nýr samningur gerður, og voru engir sérstakir samningar í gildi fyrr en á árinu 1946, að félagið gerði ásamt félög- um kaupmanna kjarasamninga við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Á þessu tímabili var farið eftir sér- stakri launaskrá, er samþykkt var 1941, en síðan endurskoðuð og breytt til hækkunar árin 1942 og 1944. Þeir erfiðleikar, sem helzt virðist hafa gætt í sambandi við þessi launamál, voru þeir, að í samningunum frá 1937 voru laun byrjenda hærri en almennt gerðist, 124 Félagsrit KRON
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.