Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 100

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 100
gerðar að sjálfstæðum félögum. Um aðdraganda skilnaðarins segir svo í ársskýrslu KRON 1945: „Eitt þeirra skipulagsákvæða sam- vinnufélaganna, sem deila má um, er hve stórt félagssvæði hvers félags skuli vera. Koma þar m. a. til greina staðhættir, atvinnuvegir, samgöng- ur o. fl. Að því er skipulag KRON varðar hafa ýmsir félagsmenn verið á þeirri skoðun, að eðlilegasta félagssvæði þess væri í Reykjavík og næsta ná- grenni, en bæði Hafnarfjörður og Suðurnes væri hvort um sig eðlileg félagssvæði sjálfstæðra kaupfélaga. Aðrir hafa aftur á móti talið Gull- bringu- og Kjósarsýslu, ásamt Reykjavík, hæfilegt svæði fyrir eitt félag, einkum þó í byrjun meðan samtökunum væri að vaxa íiskur um hrygg. Eftir átta ára starf KRON var félagið orðið svo öflugt á öllum framangreindum stöðum, að þeirri skoðun óx fylgi að skipta félaginu samkvæmt því, sem eðli- legt rnætti telja samkvæmt framan- greindum sjónarmiðum, enda liafði það alltaf verið þannig, bæði sam- kvæmt settum reglum og í fram- kvæmdinni, að Hafnarfjarðar- og Keflavíkurdeildir höfðu rýmri sjálf- stjórn en aðrar deildir. Hver niður- staða þessa máls yrði, hlaut fyrst og fremst að velta á vilja félagsmanna í þessum deildum, enda vörðuðu úrslitin þá mest.“ Þessari málaleitan deildanna var vel tekið af stjórn félagsins, og var kjörin nefnd til að athuga, hvernig aðskilnaðinum yrði bezt hagað og til að gera drög að samkomulagi um skiptin. Nefndin var sammála um, að framkvæmdin yrði sú, að nýtt fé- lag yrði stofnað á hvorum stað, og einnig náðist fljótt samkomulag um skiptagrundvöll. I samræmi við til- lögur nefndarinnar bar stjórnin frarn tillögu á aðalfundi 1945 um aðskilnaðinn, er hlaut samþykki fundarins. Samkvæmt þessari til- lögu skyldu deildirnar lagðar niður, ef meira en helmingur deildar- manna óskaði þess skriflega, og lýsti því jafnframt yfir, að hann stæði að stofnun nýs kaupfélags á staðnum. Hinum nýju félögum skyldi síðan afhent stofnsjóðseign þeirra félags- manna KRON, er gengið hefðu í hið nýja félag. Ennfremur skyldi hinum nýju félögum afhentur hluti af varasjóði og hreinni eign KRON umfram sjóði, er svaraði til þess hluta af vörusölu KRON fram til ársloka 1944, er átt hefði sér stað á svæðum hinna nýju félaga. Hrein eign umfram sjóði skyldi ákveðin með sérstöku samkomulagi, eða að öðum kosti eftir sérstöku mati. Hinum nýju félögum skyldi gefinn kostur á að kaupa allar eignir KRON á félagssvæðum sínum eftir samkomulagi eða mati. Samþykktin um aðskilnaðinn skyldi ekki öðlast fullnaðargildi, fyrr en hún hefði verið rædd og borin undir atkvæði í öllum deildum félagsins og síðan samþykkt að nýju á fulltrúafundi með eigi minna en 2/3 atkvæða at- kvæðisbærra fundarmanna. 130 Félagsrit KRON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.