Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 102

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 102
höfðatölureglan, og var hún byggð á þeirri skoðun, að þeir, sem nota erlendar vörur, eigi sjálfir að fá að ráða því, hvort þeir kaupi þær hjá kaupfélagi eða kaupmanni. Ef helmingur landsmanna var í kaupfélögum og vildi hafa viðskipti sín þar, þá áttu félögin að fá Uelm- inginn af þeim neyzluvörum, sem leyft var að flytja til landsins. Ef meðlimum félaganna fjölgaði, áttu þau að fá aukinn innflutning í Jilut- falli við það, ef þeim fækkaði, skyldi innflutningur þeirra minnka í sam- ræmi við það. Með þessari tilhögun á skiptingu innfluttra vara höfðu báðir aðilar, kaupmenn og kaupfé- lög', jafnmikla möguleika til að full- nægja vöruþörf þeirra, sem vildu við þá skipta. Með þeirri aðferð að miða veit- ingu leyfa eingöngu við fyrri inn- flutning sömu fyrirtækja, var mönn- um hins vegar raunverulega meinað að fiytja viðskipti sín frá einum að- ila til annars, og sérstaklega hlaut þetta að koma harkalega niður á nýjum og vaxandi verzlunarfyrir- tækjum. Þar sem neytendahreyfing höfuðstaðarins einmitt er í uppvexti á þessum árum, var það lífsskilyrði fyrir hana, að þessari aðferð væri ekki fylgt. Telja má, að höfðatölureglunni hafi verið fylgt við úthlutun inn- flutningsleyfa fyrir matvörum. Þannig fékk Pöntunarfélagið þegar á 'árinu 1936 innflutningsleyfi fyrir þessum vörum í samræmi við með- limatölu sína. Efins vegar var höfða- tölureglunni síður en svo fylgt strangt eftir við veitingu leyfa fyrir öðrum vörum, svo sem vefnaðar- vörum, búsáhöldum, skófatnaði o. fl. Þannig var t. d. komizt að þeirri niðurstöðu í októberliefti Samvinnunnar 1938, að samkvæmt skýrslum Gjaldeyris- og innflutn- ingsnefndar hefði Sambandið og kaupfélög innan þess fengið 15l/£% af úthlutuðum vefnaðarvöruleyfum á tímabilinu 1. jan. til 31. ágúst 1938, en hefðu samkvæmt liöfða- tölureglunni átt að fá 36%. Varð þessi framkvæmd innflutningshaft- anna til þess, að KRON og fyrir- rennurum þess tókst fljótlega að ná miklum árangri í sölu matvara, ná verulegum hluta af veltunni á þessu sviði í sínar hendur og hafa mikil áhrif á verðlag þessara vara. Hins vegar gat félagið ekki látið eins til sín taka á öðrum sviðum. Afleiðing- in af þessu hefur aftur orðið sú, að álagning og gróði hefur haldizt mjög hár á þessum sviðum, þvert á móti því, sem átt hefur sér stað með matvörurnar. Þessi framkvæmd innflutnings- haftanna vakti því mikla gremju meðal samvinnumanna, og á fund- um Sambandsins og KRON eru hvað eftir annað samþykkt mót- mæli gegn henni, og þess krafizt, að höfðatölureglunni sé fylgt. Jafn- framt er því hvað eftir annað lýst yfir, að samvinnufélögin séu því fylgjandi, að innflutningshöftin verði afnumin þegar og það verði mögulegt af fjárhags- og viðskipta- 132 Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.