Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 104

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Qupperneq 104
flutningsmálunum sé þannig fyrir komið, að þau beri ekki skarðan hlut frá borði. 14. Árásir á félagið KRON hefur aldrei orðið fyrir jafn skipulögðum árásum og til- raunum til að hefta starfsemi þess og Pöntunarfélagið sætti á sínum tíma. Aðstaða þess hefur einnig frá upphafi verið svo sterk, að slíkar tilraunir voru vonlausar. Hins veg- ar hefur félagið oft orðið fyrir að- kasti í blöðum og tímaritum, sem jafnvel hefur gengið svo langt, að leitt hefur til málshöfðana. Einkum bar mikið á þessum árásum haustið 1938, og voru það dagblöðin Vísir og Morgnblaðið, sem þar gengu fram fyrir skjöldu. Mun þessi her- ferð hafa staðið í sambandi við það, að KRON hafði þá á prjónunum fyrirætlanir um að koma á fót stórri vefnaðarvöruverzlun í húsi Útvegs- bankans við Lækjartorg. Var það einkum þrennt, er í blaðagreinum þessum var fundið félaginu til for- áttu, að það stæði í þjónustu ákveð- ins eða ákveðinna stjórnnrálaflokka, að það okraði á viðskiptavinum sín- um, og að það stefndi að því að eyðileggja alla kanpmannaverzlun með því að sölsa undir sig öll inn- flutningsleyfi. Til sönnunar um ok- ur félagsins birtu blöðin útreikn- inga, þar sem komizt var að þeirri niðurstöðu, að álagning þess á vefn- aðarvörur nænri 137—288%. Með því að athuga rekstrarreikninga þá, sem birtir eru á öðrum stað í þessu 134 riti, geta nrenn sannfært sig um ná- kvæurni og sannleiksgildi þessara reikningslista. Að öðru leyti tala þessi skrif sínu máli bezt sjálf, og skulu liér því birt nokkur sýnishorn: „Þeir rauðu hafa liugsað sér að færa út kvíarnar, og hrifsa til sín meginið af innflutningnum á vefn- aðarvöru, þar senr álagning er eitt- hvað hærri (í þeim vörufjokkiV1 (Kaupmaður í Morgunblað- inu 11. okt. 1938.) „Kommúnistar heimta vefnaðar- vöruna í sinar hendur. Okurálagn- ing hjá KRON .... KRON hefur snemma í sumar tryggt sér húsnæði í miðbænum, þar senr eingöngu átti að verzla með vefnaðarvöru . . . ó- hugsandi að KRON liafi ráðizt í þetta án þess að hafa tryggt sér mik- inn innflutnino; af vefnaðarvöru. Þá tryggingu gat enginn annar í té lát- ið en fjármálaráðherrann, senr er al- valdur um framkvænrd innflutn- ingshaftanna . . . höftin eru notuð fyrst og fremst til að koma allri kaupmannaverzlun fyrir kattarnef . . . Hvað á að gera við þann mikla gróða, senr fyrirtækið (KRON) aflar sér með okurálagningu? Svarið við þessari spurningu mun koma í Ijós við kosningar á konrandi árunr. Það á að láta Reykvíkinga bera uppi útbreiðslustarfsemi Stalinsmanna á íslandi." (Morgunblaðið 13. okt. 1938.) „Hér er í skjóli innflutningshaft- anna unnið að því að útrýma einni stétt úr þjóðfélaginu." (Morgunblaðið 15. okt. 1938.) Félagsrit KRON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.