Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 106

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Síða 106
Theódór B. Lindal Þorlákur G. Ottesen Hins vegar bregður svo kynlega við á árunum 1943—45, að blaða- árása á hendur félagsins gætir einna mest í höfuðmálgagni samvinnu- hreyfingarinnar á Islandi, Samvinn- unni. Ritstjóri þess tímarits var þá Jónas Jónsson. í októberhefti Sam vinnunnar 1945 kemst ritstjórinn m. a. svo að orði: „Höfuðstaðurinn er aftur orðinn kaupfélagslaus, og býr fólkið þar við hinar mörgu kaupmannabúðir og flokksverzlun Brynjólfs Bjarnasonar." Á aðalfund- um og fulltrúafundum KRON eru á þessu tímabili livað eftir annað gerðar samþykktir til að mótmæla þessum skrifum, og fulltrúum fé- lagsins á aðalfundum Sambandsins falið að beita sér fyrir því, að tekin væri upp önnur stefna í tímaritinu, þar sem þessi skrif væru til þess eins fallin að vekja sundrung innan sam- vinnuhreyfingarinnar og veikja hana. Ekki fengust þó slíkar tillögur samþykktar á fundum SIS, og var þeim sífellt vísað frá. Að lokum vék Jónas Jónssdn þó frá ritstjórn Sam- vinnunnar, og tók þá fyrir slík skrif í tímaritinu. 15. Forustumenn Fyrstu starfsár félagsins gætti í for- ustu þess aðallega manna, er framar- lega höfðu staðið í hinum eldri fé- lög'um, er það höfðu myndað, ekki sízt þeirra, sem mest höfðu beitt sér fyrir sameiningunni. Af 12 mönn- um, er sæti áttu í fyrstu stjórn og framkvæmdarstjórn félagsins, höfðu 8 átt sæti í stjórnum og fram- kvæmdarstjórnum eldri félaganna. Þrír þessara manna eiga enn sæti í stjórninni, og eru }:>að þeir Svein- björn Guðlaugsson, Theódór B. Líndal og Þorlákur Ottesen. Síðan 1940 hefur í forustu félagsins æ 136 Félagsrit KRON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.