Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 110

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 110
Nú orðið er varla mögulegt að dæma með vissu um það, á hve traustum grundvelli þessar athugan- ir Arnórs eru byggðar. Þó má telja það víst, að enda þótt vera kunni, að þar skakki nokkru, þá sýni þær örugglega, að verðlag og álagning P.V. og KRON á matvörum hafi á þessu tímabili verið miklum mun lægri en annarra verzlana, og enn- fremur, að um stórfellda almenna lækkun álagningar á matvörum hafi verið að ræða árið 1937. Á þeirri þróun er aðeins til ein skýring, hún hlytur að vera afleiðing af starfsemi P.V. og KRON. Vegna samkeppni þessara félaga neyðast kaupmenn al- mennt til að lækka álagningu sína mjög verulega. Ástæða er einnig til að ætla, að slíkrar lækkunar álagn- ingar hafi ekki gætt á öðrum svið- um, þar sem neytendafélögin vegna framkvæmdar innflutningshaftanna gátu ekki látið nema lítið til sín taka. Samkvæmt þeim athugunum, sem hér hefur verið skýrt frá, virðist munur á verðlagi á matvörum hjá KRON og öðrum verzlunum Iiafa verið farinn að minnka mikið þegar á árinu 1937. Gera má ráð fyrir, að sá munur hafi orðið ennþá minni á stríðsárunum eftir að verðlagseft- irlitið kom til sögunnar. Þó virðist sá munnr ekki vera með öllu horf- inn, því að samkvæmt athugunum, sem gerðar voru í desember 1946, var verðlag KRON á nokkrum þýð- ingarmiklum matvörum frá 6 til 12% lægra en hjá öðrum verzlun- um. Samkvæmt sanrs konar athugun í október 1947 var munurinn þá minni, eða frá 1 til 4%. Þegar þess er gætt, að viðskiptamenn KRON eiga þess kost að notfæra sér pönt- unarfyrirkomulagið, er veitir 5% afslátt frá búðarverði, og félags- menn fá þar að auki greiddan arð, er nemur unr 4% af viðskiptum, auk þeirra. 3%, er renna í stofnsjóð senr séreign, er augljóst, að við- skipti við KRON eru mun hag- kvæmari en aðrar verzlanir bjóða. Ekki virðist ósennilegt, að ef tillit er tekið til pöntunarviðskipta og arðsútborgunar, sé verðlag KRON á matvörum raunverulega 10—15% lægra en annarra verzlana. Varla mun þessi nrunur vera minni hvað aðrar vörur snertir, þótt ekki liggi fyrir um það tölur. Hvað matvörurnar snertir, er það þó ekki síður þýðingarmikið, að starfsemi KRON og fyrirrennara þess Irefur orðið til þess að lækka álagningu og verð á matvöru al- mennt, og nýtur því allur almenn- ingur góðs af starfsemi félagsins, livort sem hann verzlar við })að eða ekki. Slíkra áhrifa hefur þó varla gætt mikið á öðrum sviðum, og á félagið þar stórkostlegt verkefni fyr- ir höndum, verði það ekki fram- vegis sem hingað til hindrað af framkvæmd innflutningshaftanna. 17. Þróun félagsins. Yfirlit Telja má, að í stórum dráttum megi skipta þróun Kaupfélags 140 Félagsrit KRON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.