Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 111

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Blaðsíða 111
Reykjavíkur og nágrennis á fyrsta tíu ára starfsferli þess í þrjú tímabil. Fyrsta tímabilið eru vaxtar- og þensluárin 1937—1942. Á þessu tímabili eykst meðlimatalan jöfnum skiefum, en mjög verulega, vöru- salan virðist nálega tvöfaldast, búð- um fjölgar, hafin er ýmiss konar ný starfsemi og fitjað upp á ýmsum nýjum tilraunum. Árið 1942 lendir félagið í talsverðum fjárhagslegum örðugleikum. Að nokkru voru þess- ir örðugleikar afleiðing af verð- lagsþróun stríðsáranna, að nokkru afleiðing af hinni miklu útþenslu undanfarandi ára. Þessir erfiðleik- ar leiða til stefnubreytingar í stjórn félagsins. Á næsta tímabili, árin 1943—1945, er um verulegan sam- drátt á starfsemi félagsins að ræða og markvisst stefnt að því að tryggja félagið fjárhagslega. Breyt- ingar þær, er verða á framkvæmd- arstjórn félagsins árið 1943, standa í nánu sambandi við þessa örðug- leika og þá stefnubreytingu, sem þeir leiða til. Framkvæmdarstjórn félagsins, og þá fyrst og fremst aðalframkvæmdarstjórinn, Jens Fig- ved, hafði fyrst og fremt borið ábyrgð á þeirri stefnu, sem þang- að til hafði verið fylgt. Þeim ágrein- ingi, er þannig skapaðist á milli framkvæmdarstjórnar og félags- stjórnar, var lýst á eftirfarandi hátt af einum meðlimi stjórnarinnar á aðalfundi 1944: „Stjórninni þótti hann (Jens Figved) fara hraðar í framkvæmdir en hún áleit lieppi- legt fyrir afkomu og öryggi félags- ins, og þannig stefnt í þá hættu, að gjaldþoli og lánstrausti þess yrði of- boðið, og hér var um stórt stefnu- mál að ræða, S'em eðlilega leiddi til framkvæmdarstjóraskipta í félag- inu.“ Á sama fundi var samþykkt eftirfarandi tillaga í sambandi við þetta mál: „Um leið og aðalfundur KRON þakkar Jens Figved fyrir unnin störf í þágu kaupfélagsins á undanförnum árum, lýsir fundur- inn yfir því, að brottför lians úr forstjórastöðu þess byggist einungis á verulegum stefnumun á milli hans og félagsstjórnarinnar." Á árinu 1945 verður viðskilnaður utanbæjardeildanna til þess að auka enn samdrátt í starfsemi félagsins og skapa því nýja fjárhagslega örðug- leika. Á þessu tímabili, 1943—1945, er mjög dregið úr öllum frarn- kvæmdum, félagið losar sig við þau framleiðslufyrirtæki, er verst höfðu gengið, verzlunum er fækkað, birgð- ir minnkaðar, vörusala dregst sam- an, bæði að verði og magni árið 1944 og einkum árið 1945, Fjár- hagslega réttir félagið mjög við á árunum 1943 og 1944, eigið fé í rekstri þess eykst og lausaskuld- um er breytt í föst lán. Árið 1945 versnar fjárhagsaðstaðan mjög aft- ur vegna viðskilnaðarins, en þeir erfiðleikar verða ekki langvarandi. Meðlimatala félagsins heldur áfrarn að aukast á þessu tímabili og sér- staklega verður liún mikil árið 1945. Þessi meðlimaaukning virðist þó, a. m. k. í bili, ekki liafa haft veru- lega þýðingu fyrir félagið, þar sem Félagsrit KRON 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Félagsrit KRON

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.