Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 112

Félagsrit KRON - 15.12.1947, Side 112
hún leiðir ekki til aukinna við- skipta að sama skapi. Árið 1946 hefst síðan þriðja tíma- bilið, ný aukning og útþensla starf- seminnar, búðurn er fjölgað, vöru- sala eykst, ráðist er á nýjan leik í ýmiss konar framkvæmdir. Samfara þessu batnar fjárhagsaðstaða félags- ins mjög og hefur aldrei fyrr verið betri. Sé litið á þann árangur, sem félag- ið hefur náð í starfsemi sinni á þess- um tíu árum, má telja, að sá árangur sé mjög góður sérstaklega á einu sviði. Félaginu hefur tekizt að ná mjög sterkum ítökum á sviði mat- vöruverzlunar í Reykjavík og allt bendir til, að það sé áhrifum þess og fyrirrennara þess fyrst og fremst að þakka, að mikil lækkun verður á álagningu á þessum vörum ahnennt árin fyrir styrjöldina. Á öðrum svið- um verzlunar hefur árangurinn ekki orðið eins stórvægilegur, verksvið félagsins hefur þar verið takmarkað og áhrifa þess gætt miklu minna. Hefur þetta ekki livað sízt verið áhrifum innflutningshaftanna og framkvæmd þeirra að kenna. Fram- leiðslustarfsemin hefur yfirleitt verið sorglegur kafli í sögu félags- ins. Tilraunir þær, er gerðar hafa verið á því sviði, hafa yfirleitt gefizt illa, ekki sízt þær, sem mestar vonir hafa verið tengdar við og hæst hef- ur verið stefnt. Hinn mikli vöxtur félagsins og hinar sérstöku aðstæður stríðsár- anna hafa gert það að verkum, að erfitt hefur verið að halda við hinu upphaflega virka lýðræði, sem er sérstaklega einkennandi fyrir Pöntunarfél. verkamanna. Fræðslu- starfsemin hefur að miklu leyti far- ið í mola, og erfitt hefur reynzt að halda uppi almennri og virkri þátt- töku félagsmanna í félagsstarfinu og vakandi áhuga fyrir stjórn félags- ins og hag. Þessir erfiðleikar hljóta að mæta öllum slíkurn félögum að brautryðjendaárunum liðnum, og er eitt af vandamálum samvinnu- hreyfingarinnar yfirleitt. Þegar skyggnzt er yfir þessi fyrstu tíu ár í sögu KRON og þann árang- ur, sem starfsemi þess hefur náð á þessum tíma, vex hitt ekki síður í augum, hve skammt félagið enn hef- ur náð, og hversu mikil þau verk- efni eru, sem bíða þess. Samvinnu- hreyfingin hefur enn ekki náð þeim ítökum í höfuðstað landsins, sem hún fyrir löngu hefur náð annars staðar á landinu og víðast hvar er- lendis. Brautryðjendastarfinu er lokið, en hið mikla landnám er aðeins að hefjast. 142 Félagsrit KRON
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.