Kjarnar - 01.02.1948, Side 24

Kjarnar - 01.02.1948, Side 24
trjáviðarhlassið, seldi það þar og kom heim aftur um kvöldið með ofurlítið af korni og helztu lífsnauðsynjum til vetrarins. Hestana og vagninn hafði hann veðsett fyr- ir því, sem eftir var af skuldinni. Svo ætlaði Karl að leggja af stað austur á bóginn. Hann ætlaði að ferðast með lestum og vera fljótur í ferðum. Sagt var, að uppskera væri góð í Austurríkjunum, og hann bjóst við að fá vinnu við hana. Seinna um haustið mundi hann svo koma aftur með peninga og borga skuldina. Síðan mundu þau lifa saman annan vetur í kofanum sínum, og svo kæmi vorið og sumarið með nýja uppskeru. Að síðustu voru þau orðin allvongóð um það, að úr mundi rætast. Karl gekk rösklega frá húsunum en stanz- aði svo og veifaði hendinni glaðlega. Karólína lyfti Karli litla upp í áttina til hans. Svo stóð hún kyrr og hlustaði á fótatak hans, unz það dó út. Hann var farinn. Hún átti þrjár hespur af garni og heklunál. Þegar hún var búin að þvo og hreinsa allt hátt og lágt inni í kofan- um, gat hún ekki fundið annað betra að gera en að hekla upp allar hespurnar og rekja svo upp á ný. Þetta gerði hún hvað eftir annað. Karólína stóð oft fyrir dyrum úti og horfði út yfir slétt- una. Hún vonaðist eftir einhverjum ferðamanni. Eitt sinn sá hún mann koma ríðandi og halda í suður. Hún hljóp í veg fyrir hann og kallaði. Þetta var kurteislegur, ungur maður, með tvær byssur hangandi yfir öxlina. „Ertu að fara. til þorpsins?“ spurði hún áköf. „Ef þú ferð þessa leið aftur til baka, gerirðu mér kannske þann greiða að koma við á pósthúsinu og vita hvort ég á ekki bréf þar.“ „Sjálfsagt frú,“ svaraði ungi maðurinn glaðlega. En kjarnar 22 Nr. 1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kjarnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.