Kjarnar - 01.02.1948, Page 25

Kjarnar - 01.02.1948, Page 25
hann kom ekki aftur, og Karólína hitti fleiri menn, en enginn færði henni samt bréf. Karólína þóttist samt viss um, að hún ætti bréf á póst- húsinu. Férðin þangað tók tvo daga í uxavagni eða fót- gangandi. Svenson bauðst til að fara. En sama kvöldið heyrði hún hófatak úti fyrir, og þar var þá kominn einn af mönnunum, sem hún hafði hitt. Hann færði henni bréf. „Ástkæra eiginkona. Ég tek mér nú penna í hönd til þess að láta þig vita, að mér líður vel, og ég vona að svo sé einnig um þig. Ég hef vinnu hér við Roslyn-mylluna í Iowa og laun mín eru 30 dollarar á mánuði. Mér líkar starfið vel. Viltu skrifa mér og láta mig vita, hvernig ykkur Kalla litla líður. Ég vona að koma heim í október. Vertu blessuð og sæl. Þinn elskandi eiginmaður (Hundrað kossar til þín og Kalla litla). Karólína viknaði, þegar hún las þetta bréf. Svenson fór til borgarinnar 'og kom svarbréfi hennar í póstinn. Hann var henni svo góður og hjálpsamur, að Karólínu fannst hún mundi aldrei geta endurgoldið hon- um það. Hún bauð honum þó að heyja á landi þeirra handa uxunum. Hún lét hann líka hafa hey, því að þau Karl áttu meira en nóg handa hestunum. Svenson heyjaði þarna eina viku, og frú Svenson kom til Karólínu á hverjum degi. Hún kom alltaf með eitt- hvert góðgæti með sér, og þau neyttu matarins öll þrjú í sameiningu heima hjá henni. Sú vika var skemmtileg og hefði verið alveg skuggalaus, ef Svenson hefði ekki alltaf Nr. 1 23 KJARNAR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.