Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 33

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 33
gott. Þá lít ég hérna inn. Sæl á meðan.“ Svo var hann á bak og burt. í þessari viku skrifaði hún Karli langt bréf. Hún vildi ekki baka honum kvíða með því að segja honum, að Sven- son-hjónin væru farin. Hún skrifaði honum, að hún elsk- aði hann og Kalli litli væri búinn að taka tönn. Hún sagði honum, að peningarnir, sem hann hefði sent væru meira en nógir, og sér og barninu liði svo vel, sem hægt væri, og skorti ekkert. Hún sagði, að Svenson-hjónin væru ekkert nema góðvildin og hjálpsemin, og allt væri vel búið undir veturinn. Og að lokum sagði hún: „Það eru erfiðir tímar núna, en við skulum ekki hugsa urn það. Við skulum hugsa um framtíðina. Það hefur aldrei verið auðvelt að nema land, en það er samt miklu auðveldara fyrir okkur en marga aðra. Við höfum frjósamt, brotið land, hús og ýmis áhöld, og meira að segja járnbraut skammt frá. Forfeður okkar höfðu ekkert af þessu. Við munum brjót- ast áfram og sigra að lokum, og þá sjáum við, að barátta okkar hefur ekki verið unnin fyrir gýg.“ Þetta bréf, sem brotið var vandlega saman, innsiglað og áritað, var aldrei sent. Það lá allan veturinn milli blaða í biblíunni, því að veður skipaðist skyndilega í lofti, og ungi maðurinn kom ekki næsta sunnudag. Á laugardags- morguninn var veðrið milt sem í maí, en um kvöldið dró þungbúin ský upp á himininn frá norðvestri. Þau færð- ust hægt upp á himinhvolfið, en svo brast stórhríðin á. Vindurinn hvein, og myrkrið færðist yfir. Stórhríðin hélzt í þrjá sólrhringa, og þegar Karólína opnaði dyrnar, var snjókófið svo dimmt, að hún sá ekki út úr augunum. Hún gat ekki gert sér í hugarlund, hve mikið frostið væri. Þegar hún sá, að bliku dró á loft, hafði Nr. 1 31 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.