Kjarnar - 01.02.1948, Síða 34

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 34
hún flýtt sér að fylla hvert skot í húsinu með heyi. Það brann með háum og heitum loga. Lófar hennar voru sprungnir og blóðrisa af að handleika þennan grófa hálm, en hún lét sig það engu skipta, því að hún varð að halda hita í húsinu. Hún sat í rökkrinu og horfði á eldtungurnar, sem teygðu sig upp úr eldavélinni, og óttinn læsti sig um hana. Hvernig færi nú, ef barnið yrði allt í einu veikt. Ef til vill hafði eitthvað illt hent Karl, og hann kæmi aldrei aftur. Vel gat hent, að úlfur réðist að henni, þegar hún færi út til þess að sækja í eldinn, og hvað yrði þá um barnið eitt sér í kofanum? Fjórða morguninn eftir að stórhríðin brast á, vaknaði Karólína við undarlega þögn. Hana sveið í nasirnar af frostinu, og teppið var hrímað undan andardrætti henn- ar. Inn um gluggann lagði gráa skímu. Hún kveikti á lampanum og síðan í eldavélinni. Þegar hún ætlaði að opna dyrnar, varð hún að leggjast á hurðina með öllum þunga sínum, áður en hún lét undan. Snjór féll niður um íúfuna milli stafs og hurðar um leið og hún opnaðist. Sólskinið blindaði Karólínu um stund. Jörðin var logahvít og himinninn heiður. Allt var kyrrt og hljótt. Ekkert sást nema endalaus snjóbreiðan yfir sléttunni, — hvít, dauð veröld. Hún dró andann djúpt og réðst síðan á snjóinn með skóflu. Hún ruddi sér braut, fet fyrir fet, út að heystakkn- um. Slík stórhríð í október virtist boða mjög harðan vetur. Hún gat ekki vitað, hvenær næsta stórhríð brysti á. Hún náði sér í reipi og batt bagga úr hálminum og dró hann Nr. 1 KJARNAR 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.