Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 46

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 46
„O, það er hann Gústi Palmer. Hún ætlar að fara að hitta hann. Þú veizt, að hann er ákaflega hrif- inn af Sínu.“ „Ja, ég skil ekki hvers vegna hann er það. Hún er falleg, satt er það, en ég hef aldrei þekkt eins kaldlynda stúlku." ,Þetta er ágætt hlutskipti fyrir Sínu. Það er góð fjölskylda, þótt ekki sé auðnum fyrir að fara. Og hann er að nema læknisfræði. Hann mundi komast langt með Sínu við hlið sér. Þau mundu ef til vill verða auðug. Mig tekur svo sárt, hve við getum lítið lagt af mörk- um handa blessaðri stúlkunni. Hún tekur sér sVo nærri þessar erfiðu kringumstæður okkar." „Erfiðar kringumstæður, erfið- ar kringumstæður? Ég veit svei mér ekki vei, hvað þú átt við.“ Herra Rogers renndi augum gætilega urn stofuna og þá muni, sem þar voru. „Ég sé hér borð, sem svignar undir krásum. Ég sé ótal myndir og skrautmuni á veggjunum, og við erum einmitt að snæða af frönsk- um postulínsdiskum. Og hér situr kona mín með gimsteina á hverj- um fingri. Ég sé ekki betur, en við höfum allt, sem við þörfnumst, og meira til.“ Hann þagnaði með dá- litlu hnussi, eins og hann ætti hreint engin orð til að lýsa van- þóknun sinni á þessu tali um fá- tækt þeirra. „En ég mun ekki gefa henni annað en það, sem ég á ein,“ sagði frú Rogers ákveðin, „ekkert fram yfir það litla, sem faðir rninn lét mér eftir." Hún lyfti hendinni með myndugleik upp yfir höfuð sér. „Aumingja karlinn rninn. Arfur- inn þinn er löngu eyddur, en ég met nú samt meir en auðinn aðra arfleifð, sem þú hefur gefið mér, en það er göfgi gamallar og virðu- legrar ættar." Þegar hún taíaði í þessum tón viðhafði hún virðuleg- ar áherzlur, svo að ókunnugum hefði getað dottið i hug, að hún væri ítölsk. Hinrik varð fyrstur að ljúka máltíðinni. „Ég ætla að skreppa yfir í Naylors-hús“, sagði hann. „Ég þarf að finna Alla. Viltu koma með, Gína?“ Hún kinkaði kolli með munninn fullan af graut. Þau flýttu sér ofan af bakháum stólunum og trítluðu til föður síns. Hinrik vafði hand- leggnum um háls hans, en systir hans stökk upp x fang hans. Þarna voru þrenn blá augu ótrúlega lík. Það var eins og Rogers horfði inn í tvær smækkaðar myndir af sínum eigin augunx. Geoxgína klappaði honum ákaft á skeggið, og faðir hennar brosti ánægður. Júlía horfði á systur sína og hugsaði með sér: „Ef ég mætti að- eins fá að sitja svona á hnjám hans. En hann vill aldrei hafa mig. Hann segir alltaf, að ég sé ekkert nema beinin." Tárin gægðust fram i KJARNAR 44 Nr. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.