Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 49

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 49
sí og æ í gólfið og brotnuðu í smátt og ollu mönnum leiða með því. Sá mánuður leið varla, að ekki bær- ist einhver gjöf frá Zenu. Og venju- lega voru þessir hlutir algerlega ó- nothæfir til allra daglegra þarfa. Frú Rogers ákvað nú að láta kylfu ráða kasti, og hún sagði: „Jæja, ég veit annars ekkert, hvar ég hef látið það. En Zena skrifaði mér, að hún muni koma hingað á aldarhátíðina. Hún mun koma í marz til þess að missa ekki af setningu hátíðarinnar." Maður hennar lét gleði sína há- stöfum í ljós. „Hæ, það var gamah. Þá höfum við báðar Borelli-fegurð- ardísirnar hér hjá okkur í einu. Hún býr auðvitað hér hjá okkur." En svo sló ofurlítið í bakseglin fyr- ir honum: „En kannske er þessi húskytra okkar og aðeins tveir þjónar ekki nógu fullkomið handa henni?" „O, jú, jú, pabbi. Auðvitað býr hún hjá okkur. Hún bað sérstak- lega um herbergi á annari hæð, af því hún er svolítið gigtveik." Frú Rogers laug óspart og alveg frá eigin brjósti, því að öll síðasta síð- an í bréfi Zenu hafði fjallað um útvegun gistihússherbergja. Að lokum setti frú Rogers á sig hálsfestina, sem ætíð fylgdi henni í veizluförum, og maður hennar bauð henni arininn með riddara- legum tíguleik. Þegar þau gengu niður stigann, notaði hún tækifær- ið, sem hið góða skap hennar bauð henni, og gaf honum ofurlitia að- vörun. „Jæja, Pet, mundu að nú eru jól- in, og þau eru aðeins fyrir unga fólkið. Farðu nú ekki að rífast um stjórnmál við Harry Naylor. Hann er nú orðinn svo hrifinn af Tere- sínu, og nú er allt búið milli Gústa Palmer og hennar. Ég er nú heldur ekki svo viss um, að það hefði orðið góður ráðahagur fyrri hana.“ Þeg- ar frú Rogers notaði gælunafnið „Pet" við mann sinn, var það merki um, að henni fannst mikið liggja við, því að það var runnið frá hveitibrauðsdögum þeirra og vakti viðkvæmar minningar. Þau gengu nú inn í forstofu ná- grannahússins, og allir, sem þar voru viðstaddir, stóðu á fætur og óskuðu þeim gleðilegra jóla. Það var á orði í nágrenninu, að Naylors-fólkið væri að hálfu af Indíána-ættum, og Harry virtist sverja sig í þá ætt. Hann var hár og herðabreiður og dökkur á húð. Augu hans voru blásvört og gáfu aldrei til kynna, hvað honum bjó í hug. Nefið var langt og hátt og skagaði fram yfir svart efrivarar- skegg. Fagrar, mjallahvítar tennur komu í ljós, þegar hann brosti. Hann var alger andstæða Gústa Palmers, og að dómi herra Rogers mun álitlegri eiginmaður handa elztu dóttur hans, einkum vegna skapfestu sinnar og viljafestu. „Ter- Nr. 1 47 KJARNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.