Kjarnar - 01.02.1948, Síða 56

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 56
reyna að vinna hylli hans. Hún reyndi að laga hár sitt í flýti og vonaðist eftir því með sjálfri sér, að presturinn hefði ekki heyrt háv- aðann. Annarri kvíðvænlegri hugs- un skaut líka upp þegar á eftir: Hvernig mundi maður hennar taka þessari heimsókn? X>að voru nú lið- in nokkur ár síðan hann hafði hitt nokkurn þeirra kennimanna, sem heimsóttu húsið reglulega, og hann hafði oftast eitthvað á hornum sér gagnvart slíkum gestum. Jæja, það varð að láta kylfu ráða kasti. En ef hann dirfðist að reyna að móðga séra Duffy, skyldi hann fá fyrir ferðina. Hún hafði þegar svipuna uppreidda, hugsaði hún með sér. Neðan frá dyrunum heyrðist óm- ur af samtali. Lág og mjúk rödd prestsins blandaðist drynjandi bassarödd Rogers. Það var ógerlegt að geta sér til um það úr þessari fjarlægð, hvort samtalið væri vin- samlegt eða snúðugt, og frú Rog- ers hugsaði með sjálfri sér: „En sú óheppni að hann skyldi einmitt þurfa að rekast hingað þegar svona stóð á. Hún kallaði niður og reyndi að vera Iétt og blíð I máli. „Góði Jessi, bjóddu séra Duffy inn og segðu honum, að ég komi að vörmu spoii." „En það leið drykklöng stund þangað til hún heyrði, að þeir gengu inn í forstofuna. Frú Rogers heyrði þá þegar, að maður hennar virtist vera I ágætu skapi og var þegar farinn að ræða kumpánlega við prestinn. „Þér skuluð ganga beint áfram, séra Duffy," þrumaði hann, en síð- an brýndi hann röddina fyrir al- vöru og kallaði: „Gústa, Gústa, það er kominn maður, sem vill finna þig.“ En þegar hún kom inn I stof- una til þeirra eflir nokki'a stund risu þeir báðir á fætur, og Rogers sagði: „Gvista, Duffy er eiginlega kom- inn hingað til þess að finna þig, en við höfum nú verið að spjalla sam- an, og ég hef komizt að raun um að hann er jafnaðarmaður.“ „Pabbi, þú þarft ekki að tala svona hátt hér inni. Við erum hér rétt hjá þér og heyrum til þín“. Síðan brosti hún blíðlega til séra Duffys og fagnaði honum vel. „Jessi þarf alltaf að tala svo hátt við lest- ina. Þér vitið, að liann er starfs- maður við lestina, og þeir verða alltaf að kallast á til.þess að yfir- gnæfa vélagnýinn." „Já, einmitt það, ég hefði annars átt að vita það fyrr, að maðurinn yðar væri járnbrautarmaður. Þá erurn við sem sé eins konar starfs- bræður, því að ég starfaði einmitt við járnbraut, áður en ég sneri mér að prestsstarfinu." En er hér var komið ræðu prests- ins, fékk hann svo þungt högg á herðarnar, að það hefði riðið KJARNAR 54 Nr. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.