Kjarnar - 01.02.1948, Síða 57

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 57
mörgnm manninum að fullu. „Nei, segir þú satt, Duffy. Ertu þ;i bæði jafnaðarmaður og járnbrautar- starfsmaður? Þú ert sannarlega maður að mínu skapi, það verð ég að segja." Herra Rogers leit sigri hrósandi á konu sína og vætti varirnar með tungunni. Svo stakk hann hend- inni í vasa sinn og dró upp svart- an tóbaksbita, sem hann héit upp að andliti prestsins. „Ég hef aldrei þekkt neinn járnbrautarmann, sem neitað hefur að fá sér tóbakstuggu," sagði hann glaðklakkalega. „Nei, sannarlega ekki," sagði presturinn og um leið kom ofur- lítið vandræðalegur svipur á and- lit hans eins og á dreng, sem nálg- ast einhvern forboðinn ávöxt. Hann beit í hornið á bitanum og byrj- aði að tyggja með svo miklum á- kafa, að blá augu hans hurfu því sem næst undir hnyklaða kinn- vöðvana. Rogers fékk sér líka tuggu og dró spýtubakkann sinn fram und- an kommóðunni. Anægjubros breiddist yfir andlit hans um leið og hann spýtti vænni gusu í bakk- ann. Það var þó föst venja Rogers að tyggja tóbak sitt aldrei heima, og hann notaði því ekki spýtubakk- ann sinn nema þegar hann bauð gestum tölu og fékk sér aðra þeim til samlætis. „Eg er annars alveg steinhissa á því, að svona tilþrifamikill maður eins og þér skulið hafa lagt yður niður við svona teprulegt starf. Yð- ur hlýtur að bregða við eflir járn- brautarstarfið," sagði Rogers. „Já, að vísu, en frelsari okkar allra var þó erfiðismaður og sama var að segja um lærisveina hans og postula. Þeir voru ofur venjulegir menn, fiskimenn, smiðir og þess háttar. Allt of margir innan klerka- stéttarinnar hafa vanrækt að leggja stund á dagleg og algeng störf áður en þeir réðust i þjónustu kirkj- unnar. Þeir koma oftast beint af skólabekknum og þekkja ekkert til lífsins. Ég álít að betra sé að hafa það eins og ég. Ekkert var mér fjær skapi en að ráðast til prestsstarfa án þess að hafa svo mikið sem sigg í lófa eða hrukku í andliti." „Sem kvekari get ég fúslega fall- izt á þessa skoðun. Það er ein af grundvallarkenningum okkar, að menn eigi að fylgja löngun sinni og leggja stund á það, sem hugur- inn kýs. Mig leiddi sú löngun að járnbrautunum en yður að kirkj- unni.“ Séra Duffy settist aftur í stól sinn. „Ég veit alltof lítið um kvek- arana og starfsemi þeirra. Þegar ég heyrði það, að einn kvekari hér væri eiginmaður og faðir fjögurra sanntrúaðra kaþólskra kvenna, varð ég mjög fýkinn í að kynnast honum. Ég verð að segja það hrein- skilnislega, að þér eruð öðruvísi en ég bjóst við.“ Nr. 1 55 KJARNAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.