Kjarnar - 01.02.1948, Page 58

Kjarnar - 01.02.1948, Page 58
Rogers hló og klappaði gesti sín- um á hnéð. „Ég held að ég skilji, hvað þér eigið við, Duffy. Ég er enginn vandlætari með uppgerðar- guðræknissvip, eða drykkvar bankagjaldkeri, sem telur aura, i- klæddur gljáandi og hreinum jakka, en ég er enn kvekari, og það vil ég, að yður sé fullkomlega ljóst. Þeir voru einu sinni sannir dugn- aðarmenn, og þeir fyrirfinnast enn- þá. Þeir voru landnemar, bændur, hermenn og verkamenn. Ég er meira að segja kominn af sjóliðs- foringjaætt. Þeir trúðu á eitt sam- eiginlega, það var afl hins góða, sem býr í mannssálinni og þeir fyrirlitu grimmdaræði og bölvun styrjalda og valdbeitingar. Þeir vildu ekki lyfta hendi til höggs í reiði, en þeir voru óttalausir, ef í harðbakkann sló, og treystu af al- hug þeim öflum, sem þeir trúðu á. En þegar ég giftist Gústu, sem var af öðrum trúflokki, varð ég að sjálfsögðu utanveltu og gat litið á kvekarana með augum þess, sem sit- ur hjá. Ég sá, að við höfðum farið út á hliðarspor fyrir nær því hundr- að árum, en ég er sannfærður um það, að við munum fara inn á hina réttu braut einlivern tímann seinna, og ekki láta villa um fyrir okkur eftir það. Þið gerið alltof mikið úr þessum ytri siðum og at- höfnum, svo sem kirkjum, prestum, sakramenti og skriftum. Sannur kvekari setur aðeins traust sitt á það afl, sem býr í sál hans og seinna mun verða hluti af honum sjálf- um.“ Frú Rogers reikaði fram og aftur um stofuna, meðan þessar trúmála- umræður fóru fram, en þegar presturinn var farinn, lét hún álit sitt á þeim í ljós við Mary. „Að hugsa sér annað eins og það að tala svona við prest. Ég er annars stein- hissa á því, að séra Duffy skyldi ekki þykkjast við þetta.“ „Við skulum nú bara þakka guði fyrir, að þeim skyldi semja svona vel,“ sagði Mary og maulaði köku- bita. „Þeir eru báðir ágætir menn og þeim líkaði vel hvorum við annan, og ef ég væri í yðar spor- um, frú, mundi ég bara láta mér þykja vænt um það.“ Frú Rogers kinkaði kolli. Já, þetta var líklega rétt, það var bezt að láta sér vel líka og minnast ekki á þetta meir. Flerra Rogers varð þó fyrir ofurlitlum vonbrigðum, þegar ekkert var meira rætt um heimsókn prestsins á heimilinu, eða það, að hann hafði gefið prestinum tóbaks- tölu. Hann gat ekki stillt sig um að minnast á prestinn við kvöld- borðið. „Það er annars ágætur náungi þessi séra Duffy, og gaman að ræða við hann. Það er aðeins leiðinlegt, að hann skuli vera afvegaleiddur í trúmálum, en að öðru leyti hefur KJARNAR 56 Nr. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.