Kjarnar - 01.02.1948, Page 68

Kjarnar - 01.02.1948, Page 68
Herra Rogers var nýrisinn af morg- unblundi sínum, og kona hans las kafla úr bréfinu upphátt fyrir dæt- ur sínar. „Philippe er alltaf svo önnum kafinn hér í New York, og ég get ekki skilið hann hér einan eftir í New York.“ Hún vætti var- irnar. „Hún gætir hans vel stúlkur, hún gætir hans fyrir ykkur.“ Teresína leit eldsnöggt á systur sína, en hún festi augun við kart- öflufatið á borðinu, en móðir þeirra hélt áfram lestrinum: „Aum- ingja drengurinn, alltaf örvilnaður og úttaugaður eftir viðureignina við þessi heimsku yfirvöld ykkar hér vestra. Þau hafa ekkert fram- kvæmdaþrek. Þau koma aldrei neinu í verk og eru alveg gerólík frönsku yfirvöldunum okkar. Við erum nú að ráðgera að koma til Philadelphíu á mánudaginn eftir páska. Franska sýningin verður að vera alveg tilbúin, þegar hátíðin hefst, segir Philippe." Páskarnir, þeir dagar, sem kven- fólkið er vant að sýna sig í nýjum kjólum og með nýja hatta í kirkj- unni, urðu þýðingarlitlir-dagar í augum Teresínu Rogers, þótt nýi kjóllinn hennar frá New York stefndi að henni mörgum aðdáun- artillitum, sem hefðu lyft henni upp í sjöunda himin hamingjunn- ar, hefði öðruvísi staðið á. En hún var með allan hugann við Philippe, og vonbrigðin yfir frestinum á komu hans tóku frá henni alla gleði. Júlía var hamingjusamari yfir aðdáunaraugunum, sem til hennar var rennt. Það vakti sjálfstraust hennar og það þurfti einmitt stuðnings við, þegar hún var ekki hjá Philippe. En þótt hvorug systranna nyti hátíðleika páskanna vegna fjarveru Philippe, þá er hitt víst, að móðir þeirra fann aðeins hugfró í því, að gestir hennar skyldu ekki vera komnir. En nú var Zenu frænku von á morgun og kvíði frú Rogers fór alltaf vaxandi. Zena frænka og Philippe komu nú til borgarinnar án frekari fyr- irvara. Herra Rogers fór til járn- brautarstöðvarinnar með vagn sinn, og Quinby stiklaði óþolinmóðlega á steinstéttinni, eins og hann væri sér fyllilega meðvitandi um mikil- vægi þessarar farar. Roger hafði haft tímann fyrir sér. Hann varð að bíða hálfa klukkustund eftir lestinni, og var farinn að verða dá- lítið óþolinmóður og ókyrr, þegar lestin rann inn á stöðina. Hann var meira að segja ofurlítið smeykur um, að gestirnir mundu ekki koma, og þessi för hans yrði því ómak eitt. En ótti hans um það var alveg ástæðulaus. Þegar lestin staðnæmd- ist, sá hann Zenu koma út í dyr fremsta farþegavagnsins ásamt þernu sinni. Hún veifaði hendinni glaðlega til hans. Honurn fannst Nr. 1 KJARNAR 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kjarnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.