Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 75

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 75
látu augnaráði, nema Júlía, sem hélt áfram að snæða hugsunar- laust, rétt eins og heimurinn hefði ekki hrapað til grunna fyrir henni á þessari stundu. Hún leit tóm- lega yfir borðið til systur sinnar. Hvernig í ósköpunum hafði henni líka dottið það í hug að keppa við Sínu um ástir Philippes? Það var frámunalega barnalegt af henni að láta sér koma það til hugar, að hún gæti staðizt hcnni snúning í þessum efnum. Hún þagði meðan setið var að máltíðinni og hlustaði á fjöl- skylduna, sem ræddi þessa nýjung í ákafa. Hún reyndi af alefli að komast að einhverri niðurstöðu um það, hvað hún ætti að gera, og hvernig hún ætti að haga fram- komu sinni. Hvað átti hún að gera? Hún gat auðvitað yfirgefið heim- inn og gengið x klaustur. Það væri stórfengleg afneitun, alger fórn fyr- ir ástina . . . Skræk rödd móður hennar trufl- aði hugsunaferil hennar. „Hvernig ætlarðu að halda heilsu, barnið mitt, ef þú boiðar svona lítið? Þú gerir mig blátt áfram hrædda, þeg- ar þú nartar í matinn á þennan hátt, alveg eins og fugl. Jessi, gefðu henni meira af kartöflum á diskinn sinn, og dálítinn kjötbita líka." Júlía reyndi ekki að hreyfa mót- mælum. En um leið og hún snæddi þennan aukaskammt, hugsaði hún um fánýti þess að vera að neyða þessu ofan í sig. Hverju skipti það, hvort hún vó hundrað og þrjátiu pund eða hundrað og fimmtíu? Hún beið þar til fólkið hafði lokið máltíðinni — það var engin ástæða til þess að valda móður hennar meiri áhyggjum með því að hafna ábætinum. En jafnskjótt og hún hafði lokið honum, reis hún á fæt- ur og gekk út úr borðstofunni. Hún fann, að augnaráð móður hennar fylgdi henni eftir. Síðustu orðin, sem hún heyrði um leið og hún gekk út, var fimmta eða sjötta endurtekning föður hennar um það, að hann væri alveg grallara- laus vegna þessara nýju frétta. Hún gekk upp stigann til her- bergis síns. Fjórða hæð hússins virtist allt í einu vera óralangt burtu og nær því ógerlegt að kom- ast þangað. Hún varð að gráta og tárin vildu ekki bíða lengur. Þau tóku að renna, áður en hún komst upp á þriðju hæð. En Sína skyldi að minnsta kosti aldrei fá að vita, hvað hún varð að þola. Hún strauk yfir andlit sitt með erminni og lét alveg undan grátlönguninni. í þetta sinn lét móðir hennar hana alveg afskiptalausa. Klukku- stundir liðu, áður en hún læddist á tánum inn í herbergið til dóttur sinnar og lagði hönd sína mjúklega á axlir hennar. „Jæja, góða Júlía mín. Það er ekki þess vert að gráta yfir nokkr- um manni, sem á annað borð er á Iífi. Ég kom hérna með súpu i dsiki Nr. 1 73 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.