Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 76

Kjarnar - 01.02.1948, Qupperneq 76
handa þér. Hún er gómsæt og hress- andi, og þér líður betur, þegar þú ert búinn að borða hana." Ágúst Palmer, læknir. Eða ætti hann kannske að kalla sig Ágúst L. Palmer? Kannske L. fyrir Lincoln eða C. fyrir Caesar? Hvernig mundi nafnið C. Ágúst Palmer hljóma? Hann hristi höfuðið. Nei, það var fráleitt. Það mundi aðeins verða til trafala að lengja nafnið. Hann reyndi að gera sér í hugarlund, hvemig nafnið sitt mundi líta út á prentuðum bréfhaus læknisins. Hann reyndi að gera sér í hugar- lund alla framtíð sína og heimili. Heimilið mundi verða ákaflega líkt í sniðum og hjá Rogers-fjölskyld- unni, en yfir dyrunum á húsi hans mundi verða dálítið skilti með á- letruninni: Ágúst Palmer, læknir. Þau Sína mundu auðvitað verða að byrja búskapinn með aðsjálni og sjálfsafneitun. Þau mundu ekki geta leyft sér þann munað að ráða yfir eins miklu húsnæði og for- eldrar hennar. En þau mundu setja markið hátt — fjórar hæðir og sval- ir. Auðvitað byggju þau ekki hér í Kensington, heldur nær miðborg- inni, ef til vill í Franklín-hverfinu eða við Sprucestræti, rétt við sjúkrahúsið. Svoætlaði hann að eiga fjóra hesta, tvo handa Sínu, fjör- uga gæðinga, og svo trausta vagn- hesta handa sér í læknisferðir. Þeir mundu verða annálaðir um allt nágrennið og kallaðir „læknishest- arnir". Ágúst var niðursokkinn í þessa framtíðardrauma, unz hann náði dyrum Rogers-húss, en þá réðust allar gömlu efasemdirnar að hon- um aftur. Hann gat verið ákveðinn og boðið öllu byrginn alls staðar annars staðar, en þegar hann leit Teresínu augum, kiknaði hann all- ur. Hann reyndi að kalla aftur fram í hugann alla framtíðardraumana, sem hann hafði skapað um sig og Teresínu. í þetta sinn ætlaði hann að vera öruggur. Hann ætlaði ekki að gefa henni neitt tækifæri til að sniðganga hann. Hvað var annars orðið áliðið? Hann þrýsti svo fast á dyrabjölluna, að hann heyrði greinilega hringingu hennar inni í eldhúsinu. Þegar dyrnar voru að lokuð opnaðar eftir órabið, að hon- um fannst, var það Júlía, sem kom til dyra, en ekki Sína, eins og hann hafði vonað. Við fyrsta tillit datt honum í hug, að Júlía væri sjúk, en svo tók hann eftir því, að hún hafði verið að gráta, þótt hún brosti hugdjörf, er hún bauð honum að ganga inn. Hann horfði í kringum sig í for- stofunni, sem var alskipuð öllum þeim húsmunum, sem liann þekkti svo vel. Júlía stóð við hlið hans, er hann bar upp spurnínguna, sem lá honum þyngst á hjarta. „Hvar er Sína? Ég var búinn að vonast eftir, að hún kæmi að skóla- KJARNAR 74 Nr. 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kjarnar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.