Kjarnar - 01.02.1948, Síða 87

Kjarnar - 01.02.1948, Síða 87
„Ég held þú þurfir þess ekki, þær heyrðu víst þegar þú komst inn “ Júlía hafði verið svo hugfangin af því, fcrn við hafði borið um kvöld- ið, að hún heyrði ekki rödd móður sinnar uppi á loftinu. „Ég veit reyndar ekki, h.vað ég hefði gert ef ég hefði ekki haft svefntöflur við höndina Ég gaf Sínu þær, svo að nún svæfi betur, en samt heid ég, að réttast sé, að þú verðir sem niinnst á vegi hcnnar næstu dagana, og það held ég að Philippe ætti líka að gera. Ég óttast blátt áfram hans vegna." Zena frarnka var berorð um skoð- anir sínar á herra Rogers. Þeir eiginleikar hans, sem höfðu verið konu hans mest til ama á undan- förnum árum voru systur hennar einmitt að skapi. Hún hafði kynnzt nógu mörgum siðfáguðum, kurteis- um og hámenntuðum mönnum á ævi sinni. Þeir höfðu allir verið prúðmannlegir, nærgætnir og við- nxótsþýðir og sniðið framkomu sína eftir því, sem þeir töldu sæma nienntuðum mönnum. En mágur hennar var grófgerður maður, dimmraddaður og orðhvatur, herða- breiður og hávaxinn. Allir þessir eiginleikar vöktu aðdáun hjá Zenu frænku og kölluðu fram ungmeyj- arlegt látbragð hjá lienni á ný. hessi aðdáun hennar var öllum nxönnum ljós, en Rogers lézt að sjálfsögðu ekki verða hennar var. Þetta vakti þykkju hjá frú Rog- ers. Jessi lézt blátt áfram ekki taka eftir því, hvernig Zena gekk á eftir honum. Hún hafði reynt að vekja athyglí hans á þessu og andúð um leið, en aðeins hlotið hlátur og spott að svörum. „Hvernig dettur þér þetta í hug, Gústa? Að undanskildum svolitlum mismun í útliti eruð þið Zena eins líkar og tveir eimvagnar geta lík- astir verið. Þegar hún er að þylja fyrir mér sögur af föður ykkar, dettur mér stundum ekki annað í hug en að það sé þú sjálf, það veit sá, sem allt veit.“ „Vertu ekki að reyna að telja mér trú um þetta, Jessi Rogers. Hún lagði höndina á handlegg þinn, ég sá það greinilega. Þú ætlar þó ekki að fara að segja mér það, að ég sé eins og hún og geti ekki talað við karlmenn án þess að verá ástleitin við þá?“ „Ja, ef hún hefur verið það, þá hef ég bara alls ekki tekið eftir því. En hvað gerir það til? Þú veizt, að Zena hefur orðið fyrir mikilli sorg í lífi sx'nu, og henni þykir létt- ir að því að ræða um það við aðra og njóta ofurlítillar samúðar hjá þeim. Það væri gleðilegast, ef hún kynntist einhverjum manni, sem bæði hennar og giftist henni." Frú Rogers herpti varirnar. „Zena er eina systir mín, og mér þykir vænt um hana, en ég er þó ekki blind fyrir ágöllum hennar, og Nr. 1 85 KJARNAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Kjarnar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.