Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 89

Kjarnar - 01.02.1948, Blaðsíða 89
skepnur rétt við nefið á mér.“ Frú Rogers var ekkert myrk í máli og kaffærði þau í ógurlegu orðaflóði. I‘au gátu ekki borið þessa grimmi- legu ákæru af sér né heldur borið hönd fyrir höfuð sér. Að lokum reyndi Rogers þó að hamla ofurlítið gegn þessari kaf- fo’ringu, og stamaði fram: „Líttu nú á, Gústa, þú misskilur þetta al- gerlega." Hann leit i kringum sig hvarflandi augum. „O, ég bæði heyrði og sá til ykk- ar> og ég þykist mega trúa mxnum eigin augum,“ og svo fylgdi nýr niálæðisfoss, og þcgar frú Rogers gerði að lokum ofurlítið hlé á, var Zenu frænku ailiú lokið, og hún hljóp snöktandi til herbergis síns. Eftir klukkustund var Zena frænka búin til ferðar. Systir henn- ar var nú orðin miklu mildari, og Rogers reyndi á allan hátt að telja 'fenu hughvarf og fá hana til þess að hætta við að fara. ,,A morgun, þegar Gústa er búin að jafna sig á þessu, skal ég skýra þetta allt sam- an fyrir henni,“ lofaði hann. „Nei, Jessi, það er þýðingarlaust. hað, sem hún hefur sagt við mig og vænt mig um, mun alltaf hanga eins og sverð á milli okkar. Mér hafði aldrei komið til hugar, að systir mín mundi væna mig um slíkt." „Gústa er alveg rugluð núna,“ hreytti hann út úr sér. Hann varð aUt einu reiður og dembdi ásök- Nr. 1 unurn yfir konu sína, en hún hlust- aði á, þar sem hún lá í legubekk inni i stofu. „Jæja, þetta finnst Jessa þá eftir að hafa búið með mér allan þennan tíma," snökti hún veiklulega upp úr svæflinum. En Zena var að fara, því varð ekki bieytt. Og vinátta þeirra þurfti þá að enda með þessu kjánalegá missætti. Þegar öllu var á botninn hvolft, var þetta aðeins það, að Zena var dálítið ástlcitin í eðlinu, og Rogers var nú aðeins veiklynd- ur karlmaður. Gátu þau annars nokkuð gert að því, þótt eðlið yrði vilja þeirra yfirsterkara í þessu efni? Það var mannlegt að villast af réttum vegi, en að fyrirgefa var . . . Frú Rogers stökk á fætur, þerr- aði augu sín og hljóp fram að upp- göngunni. Hún gat ekki látið Zenu systur sína fara þannig frá sér. Um leið heyrði hún útidyrahurðina opnaða og rödd systur sinnar, sem kallaði: „Vertu sæl, Agústa. Ég fyrirgef þér, fyrgef þér allt, en ég mun aldrei stíga fæti mínum inn í þitt hús framar." Það var margt, sem truflaði hug- ró Philippes um þessar mundir, og allt stafaði það af kvenfólkinu. í fyrsta lagi var það þetta með feg- urðardísina frá Algier. Hann gat ekki gleymt ævintýrinu með henni 87 KJARNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kjarnar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarnar
https://timarit.is/publication/2065

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.